föstudagur, nóvember 04, 2005

LOKSINS KEMUR SMÁ FÆRSLA

Fadir vor ég er í sjöunda himni,
Helgin fyrir stafni,
Búin ad fara í ríkid,
Vedrid er aedi
Sólin skin og hvergi ský á himni,
Búin ad panta súpu og braud,
Búin ad borga allar mínar skuldir
Svo sem engin ósköp sem ég á af skuldum nautum,
Er á leid í ofsaveislu,
Ætla ad láta öllum illum látum,
Tví ad tad er lífid, náttúran og dýrdin,
Ad eilífu GAMAN

Vildi bara óska öllum gódrar helgar, ROAD TRIPID var snilld, hef ekki tíma til ad segja frá tví núna en lofa ad setja inn myndir og skrifa nettaferda sögu um helgina.

Annars er lífid búid ad ganga sinn vanagang sídan á tridjudagskvöldid tegar vid komum aftur til Barcelona. Skólinn er á fullu, kláradi einn áfanga í gaer mér til mikillar gledi. Get tá kannski byrjad ad týda einhvad af 600 bls í tjódhagfraedi :o(

En ekki er haegt ad segja annad en ad madur rekist á allann fjárann hér í borg. Var til daemis á leid í skólann í gaer tegar ég maetti konu sem var í mestu makindum í göngutúr med ca 75 cm langt útskorid SVERD í hendinni ekki laust vid ad madur vaeri skellkadur. Fólk glápti heldur ekki á hana!! Auk tess tegar ég tók straetó úr raektinni í gaer var madur staddur tar sem greyid hefur frekar átt ad faedast GULLFISKUR en madur – tvílík útstaed augu hef ég ekki séd í mínu lífi....

....en bara smá helgarnesti frá mér, kem med öfluga faerslu vid taekifaeri elskurnar.

Un buen fin de semana :)

Engin ummæli: