Merkilegt nokk....
Seinustu 3 daga hafa yfir 150 manns heimsótt síduna mína og bara eitt comment koma svo!!
Annars er vikan búin ad vera algjört yndi. Mamma og pabbi komu til mín med heilaferdatösku af Íslandi á sunnudaginn. Fékk skyr, kristal og trópí í tonnavís, fullt af flatkökum og hangikjöti, graflax, hardfisk, nammi, meira nammi og endalaust meira af nammi!! Get líka lesid moggann, sédogh, vikuna, nýtt líf og fleira.... var meira en gáttud.
Vid höfdum annars alveg yndislegan tíma hér saman, ég sýndi teim öll skúmaskot í litlugötum BCN, versladi fullt, heimsótti Camp Nou (fyrir tá sem ekki vita er tad leikvangur Barcelona) skodudum Gaudí hluti og FYRST OG FREMST versludum frá okkur allt vit!! Jólagjafirnar komnar til íslands eftir + 50 kílóa farangur m&p til Íslands í dag..... he he - núna get ég byrjad á byrjunarreit í verslunum enda allt hafurtask mitt komid á klakann ;o)
Rosalega er nú gott samt ad hugga sér vid bjór, sangríu, á tapasbar, med raudvín og osta, fínan mat og girnilega eftirrétti.... strax farin ad sakna tess.
Jólafílingurinn kominn í mann, byrjud ad plana allt sem ég og Saló aetlum ad bralla hér í adventunni, jólakortaföndur og ekki verra ad fá íslenskan jóla CD med í pakkanum. fyrst og frems takka ég m&p fyrir yndislega daga hér og vildi ad tau vaeru hér enntá
....en vid tekur nýtt aevintýri! Á morgun er ég nefnilega ad fara med Salóme, Kidda og Fanney (afmaelisbarni í dag TIL HAMINGJU) í ROADTRIP UM SPÁN í 5 daga. Lönghelgi enda enn ein fiestan hér og tví aetlum vid ad fara til Alicante, Valencia, Benedorm og fleira fram á tridjudag.... lítur vel út. Endilega verid samt dugleg ad segja mér einhvad snidugt, sakna ykkur guys!!
fimmtudagur, október 27, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli