mánudagur, október 10, 2005

ENN EIN HELGIN BÚIN..

Alveg hreint fáránlegt hvad tíminn lídur hér í úglandinu. Ádur en ég veit af verd ég komin heim á klakann.

Helgin
Var hin fínasta. Aldís vinkona Salóme er í heimsókn svo vid brölludum mjög mikid. Urdum tessir líka fínu ferdamenn - getum alltaf fundid meira til ad sjá hér í nágrenninu/ villst svolítid og skemmt okkur svo ;o)

FÖSTUDAGURINN var mjög fínn, fór í stödupróf í einu fagi sem byrjar núna á fimmtudag - trítladi um baeinn og verlsadi smá. Eldudum svo 5 saman, jöpludum á ostum og drukkum 6 léttvínsflöskur. Óhaett ad segja ad ég var frekar glöd :o)
LAUGARDAGURINN Drifum okkur í Tourbus um Barcelona - vildum skoda meira. Lentum óvaent í Fiesta Major de Sarría sem er hverfi hérna. Brjálad flott allir í dreka- og djöflabúningum ad dansa út á götu. flugeldadansar og tvílíkt fjör. Aetludum ad sjá dansandi fossa en misstum af tví og lentum aftur í óvaentri fiestu!! Kvöldid var mjog chillad tar sem vid fórum á Tapasbar í Gracía, sátum tar heillengi og drukkum tónokkud af Sangríu... yndislegt hvad áfengi er ódýrt hér!
SUNNUDAGURINN var lítid gert annad en ad laera, kíkja í raektina... já sem er frásögu faerandi tví tegar ég var ad hjóla get ég horft út á strönd og viti menn- ALLSBERIR KARLMENN spriklandi tarna um... skondid nokk, bara komin nektarströnd tarna fyrir framan eda einhvad. Ég, Saló og Aldís eldudum okkur svo kjúlla og skruppum út í búd til ad kaupa nammi og sátum svo í kósý fíling ad horfa á DVD allt kvöldid.
MÁNUDAGURINN já lítid búid ad gerast í dag nema skóli - fae út úr stöduprófinu á eftir.... hehe gaman ad sjá. Gulla fraenka á afmaeli í dag 27 ára skvísa. Til hamingju Gulla mín.

Annars er Soffía ad koma í heimsókn tann 20.okt og M&P koma 23.okt tá verdur mikid gaman.... en verd ad tjóta - tími ad byrja hér ;o)

Engin ummæli: