miðvikudagur, nóvember 30, 2005

LÍFID ER YNDISLEGT, ég geri tad sem ég vil....

Lífid gengur sinn vanagang hérna í Barcelona og átti ég ad t.d ad vera í tjódhagfaediprófi í dag, en sem skyndilega breyttist tar til 12.desember mér til mikillar ánaegju. Get tví verid duglegri auk tess sem ég hef planad ad taka smá próflestratörn á tetta fyrir janúarprófin – held tad verdi lítill tími fyrir próflestur í jólafríinu á klakanum.

Tad er ordid mjög kalt og vettlingar og húfa ordid daglegt braud. Búin ad finna ljósastofu og planid ad prófa hana enda málid ad hafa smá tan vid heimkomu!!

Tad sem er nú til stefnu hjá mér ádur en ég kem heim....

• Laera eins og ég get
• Klára ad versla jólagjafirnar
• Kíkja í Casa Battló og meira fródlegt (túristast)
• Taka fullt af myndum
• Klára einn kúrs í skólanum :o)
• Njóta lífsins í botn!!!
• Fara í raektina eins og ég get...búin ad vera alltof löt
• Fara á tónleika med Black eyed peas
• Kíkja í Tibidabo med krökkunum
• Föndra jólakort med Salóme
• Eiga tvo frídaga (enda Spánverjar fraegir fyrir alla helgidagana)
• Byrja ad pakka nidur
• Fá TaxFree – mikilvaegur hlutur í ferlinum (smá peningur fyrir jólatjúttinu)
• Kíkja á jólamarkad í Köben
• Koma heim til minnar yndislegu famelíu og eiga yndisleg jól
• ....aha bara 21 dagur í heimkomu

En ekki meira í bili – baráttu kvedjur til allra sem eru í próflestri, finn til med ykkur. Veit tó ekki hvort tad sé einhvad betra ad vera í prófum í janúar...

PS Stelpur ég er med fidring í maganum fyrir Cosmpolitan kvöldinu okkar tann 30. des – takk fyrir ad bjóda mér ;)

mánudagur, nóvember 28, 2005

ÍSLENSKT JÁ TAKK....

Greinilegt ad tad er svolítid flott og töff ad vera frá Íslandi midad vid Barcelona hérna seinustu daga.
Dagbladid já keypti mér dagbladid um daginn og tá var heil frétt um ad Björk vaeri ordin 40 ára, um alla diskana hennar, börnin og ég veit ekki hvad og hvad...
Verslanir FNAC er risastór búd sem selur CD,DVD, baekur og fleira... um daginn tegar ég kíkti tarna inn ómudu Sigurrós og fullur rekki af geisladiskunum teirra (gömlum og nýjum) ásamt CD´s frá Björk
Sjónvarp...tetta er nú ekki allt! Í gaer var ég ad horfa á sjónvarpid og viti menn - byrjadi heimildartáttur um Airwaves og vidtal vid Bigga Veiru í GusGus, Brúdarbandid, BangGang og fleiri góda kandídata, sýnt úr naeturlífinu og skondid ad sjá glitta í nokkur kunnuleg andlit (líkt og Ara Tómasar) í spaensku sjónvarpi.

En tetta er víst Ísland í dag - TÖFF TÖFF.

* Helgin var annars mjög svo róleg og taegileg, fór í verslunarleidangur med Salóme og Fanneyju og turfti ad fjárfesta í flugfreyjutösku til ad komast med hafurtaskid heim til Ísland. Horfdi á Bachelorinn - trátt fyrir ad hafa lesid úrslitin baedi hjá Möggu og Elvu. Bókudum köku og átum, versludum meira og horfdum á nýju Harry Potter. Fínasta helgi og... Gledilega adventu!

föstudagur, nóvember 25, 2005

JÍHAAAAA ¡ jólaljósin komin upp og helgin í startholunum!!

Já Spánverjar komnir í gírinn og tvílíkt flott jólaljós líta dagsins ljós. Ekki mikid hefur gerst í hversdagslíf mínu tessa dagana. Búin ad hanga mest megnis í skólanum og búdum til ad kaupa jólagjafir handa lidinu heima ;o)

Spaenskutímarnir eru SNILLD búin ad vera í hópverkefni med 2* ítölskum strákum tar sem vid áttum ad skrifa smásögu (aevintýri) Mjög svo forvitnilegt í alla stadi tví sagan endadi á tví ad vera um nornina Úrsulu sem bordadi börn tegar tad var fullt tungl. Einnig um 3 krakka sem hún gat ekki bordad tví tau voru búin ad vera ad synda í stóru vatni fullu af SANGRÍU og voru blindfull en hún drakk ekki! Forvitnilegt ad vita hvad kennarinn segir um tetta en tetta var meira upp á grínid tetta verkefni...GUDI SÉ LOF :O)

Lífid í metró er einnig alltaf jafn áhugavert í dag voru t.d vinir sem drógu upp 1.stk EDLU OG 1.stk MÚS fólki til mikillar maedu. Ávallt er nóg af hommum í metróinu (enda SanFransico Evrópu hér), kynskiptingarnir slaedast á milli og verd ég ad segja ad ég og Salóme skemmtum okkur konunglega ad fylgjast med tessu lidi í gaer.

En ekki meira í bili - mín býdur chillkvöld med KFS í kvöld med dýrindis kvöldverdi og spennandi hlutum. Góda helgi allir saman og sjáumst!!

...Endilega komentid nú einhverju til mín - ekki verra ef tad er SLÚDUR ;O)

miðvikudagur, nóvember 23, 2005

aha svakastud í Barcelona

Alveg hreint magnad hvad vedrid getur breyst. Tegar ég fór í skólann í morgun var allt í einu komid tetta tíbýska haust. 11º og laufblöd fjúkandi út um allt - greinilegt ad kvartbuxurnar og hlýrabolirnir virka ekki lengur ;)Heldur kemur húfan sér vel sem mútta gaf mér og yfirhafnaleidangur hafin ad alvöru!!

Skólinn gengur sinn vanagang og er allt ad komast á fullt loksins núna (JÁ ÉG ER OFVIRK) finnst bara fínt ad hafa nóg ad gera. Var í fyrsta prófinu mínu í dag - staerdfraedi og gekk tad...tjaa sjáum til hvernig tad gekk. Tjódhagfraedipróf á midvikudaginn naesta tannig ad helgin verdur nýtt í laerdóm og jólatengdahluti.

Ég hef lítid gert af mér nema er á fullu ad skrifa smásögu í spaensku: "Érase una vez...Colorín colorado, este cuento se ha acabado!" endilega komid med tillögur af sögu fyrir mig!!

Tangad til naest... kossar og knús ;)

þriðjudagur, nóvember 22, 2005

FÉKK TAD STADFEST...EKKI MÍN VIKA!!

Jahá tetta er svo sannarlega ekki mín vika, tad sem búid er. Í gaer fór ég í skólann, kíkti heim bordadi og dreif mig svo í raektina. Búin ad vera frekar slöpp en tar sem ég toli ekki ad vera veik hélt ég ad tetta vaeri bara aumingjaskapur. Raektin gekk sinn vanagang - hjóladi - hljóp - lyfti og viti menn... tegar ég var ad gera seinasta taekid fyrir magaaefingar kom madur til mín og spurdi hvort ég vaeri til í ad skiptast á í taekin... mér leid einhvad skringilega en sagdi vid hann ad ég vaeri ad gera seinasta. Tad naesta sem ég man var....hann greip mig tví tad leid yfir mig :( ekkert smá ótaegilegt en paeling mín svosem stadfest ad ég vaeri ekki alveg frísk!

Dagurinn í gaer var annars yndislegur, hér er komin svona jólafílingurinn, farid ad hausta og laufin farin ad detta af trjánum. Hitastigid komin nidur í 12º og rölti ég adeins um baeinn ádur en ég fór heim ad laera.

Hins vegar var byrjunin á tessum degi ekki eins gód - vaknadi til ad fara í skólann og taut í metróid ...en NEI NEI lestin biladi og tad var 20 mínútna seinkun svo ég missti af tímanum. Tví nýti ég bara tímann hér á netinu svo ég geti nád í Marco á eftir til ad fá glósur ;o) Annars bara laerdómur og raektin í dag...próf á morgun í Matemática Economica (staerdfraedi)

Veridi bless :) miss you all og hlakka ROSALEGA til ad koma heim!!

mánudagur, nóvember 21, 2005

GETUR FORVITNI NOKKUÐ FARIÐ MEÐ MANN??

Fyrir þá sem þekkja mig, vita hvað ég er óendanlega forvitin persóna og núna eru nágrannarnir að gera mig bilaða. Þannir er mál með vexti að við hliðina á mér búa mæðgurnar Carmen (ca 55 ára) og Eva (ca 27 ára) og nánast á hverjum degi fá þær nafnspjald frá kínverskum veitingastað (Shanghi – búin að kíkja á það) og núna upp á síðkastið bréf eða kvittanir með einhverjum upplýsingum fest á hurðina hjá þeim....sem sagt LEYNILEGUR AÐDÁANDI Á FERÐ og ég er að farast úr spenningi. Langar helst til að lesa skilaboðin - hef ekki gert það enn - eða sjá mr.leynilegan!!

Annars er allt gott að frétta héðan farið að kólna óstjórnlega og mín að verða veik held ég :( ,,Litlu jólin" hjá okkur heppnuðust meira en vel og var að til kl. 04:30 föndrandi, hlustandi á íslensk jólalög :o)

Í gær reyndi ég svo að byrja að læra sem tókst með eindæmum illa – eldaði með Salóme og kíktum svo “hin fjögur fræknu” saman á In her shoes...snilldarmynd á ferð og VAHÁ hvað er flott skóherbergið í myndinni (draumur minn!!) Núna sit ég svo heima á netinu að reyna að læra og komin í þvílíkan jólagír hlustandi á jólalögin á Létt 96,7.

Langaði til að nýta tækifærið og óska Önnu Jónu innilega til hamingju með 24 ára afmælið. Við erum búnar að vera vinkonur í 20 ár...hvorki meira né minna. Njóttu Harry Potter í kvöld í Baunalandi :o)

föstudagur, nóvember 18, 2005

Tad var tá sem....
... ég missti mig gjörsamlega í innkaupum á glingri og vitleysu. Já verd nú bara ad vidurkenna ad ég er eins og versta smábarn í nammilandi tegar ég stíg inn í PARTY FIESTA búd sem selur allt til alls fyrir hátídir og allskyns skemmtanir. Fór í dag til ad kaupa efni í jólakort med Salóme, fundum 4 haeda búd med nánast öllu. Tegar Saló fór hins vegar í skólann ákvad mín ad fara í límmidaleidangur.

Endadi med límmida í öllum regnboganslitum, lím, gullpenna, skraut á jólabordid heima og 3*pakka af servéttum, allskyns skrauti fyrir jólin og bordum med pálmatrjám, páfagaukum og sól fyrir sudraena sveiflu. Verd nú bara ad vidurkenna ad núna langar mig í Strawberry Daquiri.

Annars eru litlujólin í kvöld HÚRRA HÚRRA jólakaka, piparkökur, yndisleg íslensk jólalög munu óma og mandarínurnar á sínum stad. Kiddi aetlar ad vera svo gódur ad elda fyrir okkur skvísurnar, en tangad til naest.. eigidi góda helgi

HÓ HÓ HÓ merry...

fimmtudagur, nóvember 17, 2005

Tegar trölli stal jólunum....nei hvada tröll ertu?

Sá tetta á sídunni hennar Siggu og átti til med ad prófa. Skrítid ég er...



Partítröll


Þú ert nýjungagjörn, tilfinningarík félagsvera.


Partítröllið fylgist vel með nýjustu straumum og stefnum hvort sem um er að ræða föt, tónlist eða græjur. Það eru 74.5% líkur á því að það eigi iPod, 61% líkur á því að það eigi Fred Perry póló bol og 96% líkur á því að það eigi Adidas skó. Partítröllinu finnst The OC vera skemmtilegur þáttur. Partítröllið er vinsælt - eða telur sig að minnsta kosti vera það. Þótt margir laðist að því eins og flugur að mykjuhaug eru aðrir sem eru ónæmir fyrir þokka þess og enn aðrir sem hafa jafnvel ofnæmi fyrir því. Það eru þeir sem eru í eldhúspartíinu á meðan partítröllið hristir rassinn og baðar út öngum á dansgólfinu. Þegar gamaninu slotar er partígríman þó fljótt tekin niður og undan henni kemur viðkvæma blómið sem partítröllið raunverulega er.


Hvaða tröll ert þú?
Endilega setjid comment um hvada tröll tid erud!!!

miðvikudagur, nóvember 16, 2005

...OG TAD KOM SÓL!!

Já mikil ánaegja ríkti hjá mér í morgun tegar ég sá sólina aftur, en hún hafdi gert gott hlé á veru sinni hér í Barcelona. Annars er allt fínt ad frétta, fékk vaekt sjokk í gaer tegar Salóme var ad rembast vid ad pakka fyrir Vidda en hann fór heim í dag.... vá vá hvernig á madur ad komast med allt heim??

Sem betur fer tóku mamma og pabbi nánast allt hafurtaskid mitt fyrir 3 vikum, en viti menn tad baetist samt alltaf vid tad... svo eru ad koma jól og jólafarangurinn eftir ad baetast vid ;o) tad verdur fródlegt ad sjá.

Annars fórum ég, Salóme og Fanney í FNAC í gaer og fjárfestum í MIDA Á BLACK EYED PEAS tann 6.des. Held tad verdi bara feyknarstud...tónleikar á naestu dögum.

Komst svo loksins á innranetid í skólanum og viti menn, Ó MEN hvad ég á eftir ad gera mikid. Fullt á katalónsku svo ég sé fram á uppflettingar í ordabók tessa helgina! sjálfsögdu munu litlujólin líka eiga sér stad og jólaföndur.... en tangad til naest

HASTA LUEGO ;O)

þriðjudagur, nóvember 15, 2005

ENN EIN HELGIN FLOGIN FRÁ OKKUR...
Já bráðum koma blessuð jólin, ekki hægt að segja annað en að jólafílingurinn sé farin að segja til sín. Hér í Barcelona er orðið frekar dimmt, mikil umferð, jólaljósin farin að birtast þrátt fyrir að eigi eftir að kveikja á þeim og viti menn.... áramótakveðja er kominStórmerkileg þjóð hér á ferð.

Ekki verra að vita af því að það styttist í ,,litlu jólin” hjá okkur stelpunum hér. Ég, Salóme og Fanney erum búnar að ákveða að föndra jólakort, borða íslenska jólaköku og piparkökur um næstu helgi..... ekki verra að ég luma á jólalögum :o) Ekki halda að ég sé biluð er bara JÓLABARN!!

Annar var helgin hreinasta snilld.... föstudagurinn var tekinn rólegur byrjaði á því að kíkja í búðir með Chloé og Dafne úr skólanum. Salóme bauð mér svo í svakakjúlla og kvöldið einkenndist svo af maraþoni á íslensku sjónvarpsefni – horfðum á Bachelorinn, Ástarfleygið átum nammi og spjölluðum fram á nótt.

Laugardagurinn var mun hressari þar sem ferðinni var heitið í go-kartÞvílíkt flott innanhúsbraut risastór og ekki hægt að segja annað ein að fiðringur hafi farið um mann....en NEI 3 TÍMA BIÐ og því ekki annað í stöðunni að snúa við heim aftur. Stákarnir fóru að horfa á fótbolta en ég og Salóme kíktum í búðir...erum kaupsjúkar og ákváðum svo að taka kínverskan mat heim og borða saman stelpurnar. Sjálfsögðu fylgdi Lambrusco með. Um kvöldið þegar við vorum orðin frekar skrautleg, við búnar að stelast inn í eldhús til að fá okkur fullnæginu, (sko staupið) í vínglösum og lokað dyrunum á grey Jin sem býr með krökkunum....fórum við á TUNNEL. Diskótekið á horninu. Tónlistin var vægastsagt hræðileg á köflum og því ekki hægt að gera neitt nema gera nett grín af fólkinu þarna og dansa eins og vitleysingur, t.d upp á einhverjum hátalara :o)

Drykkjan var mikil, já mikil, enda barþjónninn meira en sætur.... og átti Sellan ekki fyrir seinasta drykknum enda búin að skoða barþjóninn vel. Salóme reddaði því og um 6 leytið drifum við okkur heim....sem betur fer bara 200 metrar. Þar sem mín var frekar skrautleg var ákveðið að ég svæfi í stofunni því eflaust hefði ég ekki ratað heim. Hélt uppi léttu stand-up fyrir stelpurnar og fórum við svo að sofa....1, 2 og 4

Sunnudagurinn var því frekar móðukenndur hjá öllum Íslendingunum. Þaut heim skipti um föt og spjallaði við múttu. Fórum svo á KFC til að sækja þynnkumat. Ég og Viddi gerðum spilamet með því að spila samfleytt í nokkra klukkutíma. Kvöldmaturinn einkenndist af þynnku þar sem við bökuðum súkkulaðiköku og borðuðum 2 lítra af ís. Tókum svo imbakvöld á þetta og gláptum á Four Brothers.... snilldarmynd....

...Aftur er komin venjuleg vika og skóli sem bíður manns. Verð að redda þessu með innranetið svo ég meiki einhvað hér – skil ekki bofs í katalónsku – og það er problem... en ég get, ég skal, ég vil. Mánudagurinn var mjög tíbýskur en um kvöldið römbuðum ég, Salóme og Viddi gjörsamlega á eitt bíó og ákváðum við á 5 mín að fara í bió enda myndirnar sýndar á ensku (og er það óvenjulegt). Horfðum á Constant Gardener, áhugaverð mynd og það fyndnasta sem ég hef séð að það stóð enginn upp fyrr enn allur trailerinn var búinn. Það vildi sko fá allt fyrir peninginn sinn.

En ekki meira að frétta frá mér... jólakveðjur frá rigningarborginni ógurlegu. Hættuástand í Catalunyu út af mikilli rigningu og 16º hita.. STEMNING :oS

föstudagur, nóvember 11, 2005

SMÁ TORTÝMING Á SÍDUNNI....

Já komin med upp í kok á útlitinu á tessari sídu en kann ekki ad breyta tví svo hún mun vera svolítid skrýtin naestu daga held ég. Annars er lífid hér í Barcelona bara mjög fínt, enn ein helgin komin...

Ég er ekki alveg ad meika skólann tessa dagana tar sem innranetid virkar ekki og ég er bara med eintómum spaenskum gelgjum í tímum. Kennarinn sífellt ad henda fólki út fyrir ad vera med laeti og svona... en tetta reddast. Mest af öllu finnst mér rosalega skrítid ad vera ekki heima vid bordstofubordid med heilarher af félögum (a.k.a Hönnu, Hadda, Elínu, Siggu, Gudrúnu Helgu sem daemi) med mér ad byrja ad laera undir próf í HÍ eda klára verkefni á seinustu stundu.

Helgin lofar gódu, matarbod hjá Salóme í kvöld enda Viddi í heimsókn, go-kart og fillerý á morgun og óvíst med planid á sunnudag - hver veit nema madur kíkji til Sitges??

Annars hafid tad bara gott um helgina og sjáumst fyrr en varir.

P.S Skondid nokk, rakst á Fannar ´82 og var í Réttó, hér í dag í H&M og viti menn hann og kaerastan hans búa hér! Snidugt ad rekast á ÍSlendinga gerist ekki oft...Kvedja frá kólnandi Spáni :oS

miðvikudagur, nóvember 09, 2005

ROAD TRIP önnur tilraun – enn er nóg eftir að gerast....

DAGUR 3
Vaknaði með vott af hausverk en lét það ekki á mig fá og fór í sólbað. Heiðskýrt og þvílík sól.... en var ekki alveg að gera sig svo við stelpurnar fórum inn til að reyna að vekja Kidda og...
- fórum á svalirnar, sóluðum okkur, borðuðum popp og kók og spiluðum eins og við ættum lífið að leysa – kan/kan, fléttu, manna og skítakall.
- Tók nett rölt um hverfið og labbaði meðfram ströndinni í veðurblíðunni.
- Smakkaði próteinsúkkulaði hjá Salóme sem bragðaðist frekar eins og HESTASKÍTUR en súkkulaði OJ OJ OJ
- Tókum svo stefnuna til Benidorm.... tókum rúnt fram hjá Monika Holiday´s hótelinu sem ég var á 97, skondið að koma þangað aftur.
- Sársvöng skyldum við ekki hvað mikið væri lokað og klukkan átta. Föttuðum svo að klukkan var búin að breytast – DÖ – hún var bara 19:00
- Fundum snilldar ítalskan veitingastað og bar þjónninn okkur matseðilinn á íslensku. Greinilega ferðamannastaður. Þvílíkt góður og ljúffengur matur.
- Kíktum rölt um gamlabæinn og strandlengjuna. Skoðuðum sandlistaverk og kíktum í skranbúðir. Vegna ánægju á hvítlauksbrauðinu ákváum við að fara aftur á veitingahúsið og fá 2* pizzur til að taka með. Vorum svo sannarlega UMRÆÐUEFNI Á STAÐNUM, enda bara liðnir 2 tímar frá því við vorum þar áður.
- Salóme brussaðist aðeins en hún flaug inn í bíl, festi hælinn á skónum í einhverj en það skrítna var að þetta voru lágbotna skór.
- Þar sem pizzurnar voru geymdar í skottinu voru þær ekki kláraðar á leiðinni svo við borðuðum þær á nýju brautarmeti við komuna til Torrevieja um kvöldið.

DAGUR 4
Svekkjandi ekki nógu gott sólbaðsveður svo ákveðið var að kíkja í Nike Factory Store otra vez og freista gæfunnar enda með 10% afslátt eftir fyrri ferðina ;o)
- Keyrðum til Benidorm, fórum í búðir, borðuðum, en þá var sólin komin svo við fórum í sólbað!!!
- Það entist samt ekki lengi enda kom einhver kall og ætlaði að rukka okkur um 6 evrur fyrir hálftíma á bekk. Röltum því bara um, stelpurnar keyptu sér skó – ÓTRÚLEGT AÐ SKÓSJÚKLINGURINN ÉG KEYPTI EKKI.
- Skoðuðm villurnar hjá Benidorm, t.d eina sem Rod Steward átti einu sinni.
- Ákváðum að versla í matinn og elda kjúlla ofan í liðið á hótelinu. Brussan hún Salóme tókst að sprengja hnetupoka yfir sig í bílnum og þurftum við að þrífa hann eftir á....
- Borðuðum, gerðum svo met í nammiáti – ÓGEÐSLEGT- og að sjálfsögðu var litið við á barnum enda HALLOWEEN í gangi. Spánverjar komnir í kjóla með hatta og skykkjur, grasker fyrir utan og þvílík stemning.

DAGUR 5 – HEIMFERÐ
Einhvern tímann tekur allt enda... Vöknuðum snemma enda planið að renna við í Valencia og skoða eilítið. Vegna hárra vegatolla ákváðum við að taka N-332 þjóðveginn til Valencia sem var aðeins lengri en keyrðum í gengum litlu bæina í staðinn.
- Það var Mil Palmeras – Torrevieja – Alicante – Villajoyosa – Benidorm – Albir – Altea (þvílíkt flottur staður, langar í hús þar í framtíðinni) – Benissa – Gata de Gorgos – Ondara – El Verger – Oliva – Bellreguard – [framhjá Gandía] – [framhjá Xeraco] – Favara – [framhjá Cullera] – Sueca – keyrðum hjá Alubefera vatninu – og komum svo loksins til Valencia.
- Fengum okkur ekta paellu Valenciana þar, mjög góð, tókum svo rölt um miðbæinn, borðuðum McFlurry og tókum nokkrar myndir.
- Við tók svo keyrsla aftur heim.... 270 kílómetrar eftir.
- Lentum svo í klukkutíma umferðarhnút venga þess að risastór flutningabíll valt á hliðina á hraðbrautinni. Allt stopp, bílar í nokkra kílómetra og fram hjá okkur þutu 6-7 bílar með blikkljós....

Heimkoman var því um 12 leytið í Barcelona. SNILLDARFERÐ Í ALLA STAÐI... langar helst að fara aftur næstu helgi, aldrei að vita hvað manni dettur í hug ;o) Sorrý lengdina á þessu langaði bara að láta ykkur vita smá af lífi mínu hér á Spáni.!!!

Annars var helgin bara hin rólegasta, kíkti í búðir, lærði og lærði, horfði á Bachelorinn, History of Violence og spriklaði smá í ræktinni – átakið ,,Í kjólinn fyrir jólin” orðið að veruleika, ekki veitir af!!

mánudagur, nóvember 07, 2005

Tad eru komnar inn nokkrar myndir :o)

ROAD TRIPIÐ ÓGURLEGA..... ágætis lesefni svo ég segi sjálf frá

DAGUR 1
Lögðum af stað frá BCN á flottum nýjum VW Golf á vit ævintýranna til Alicante. Á leið útúr bænum rákumst við á frekar furðulegan hlut, en við þjóðveginn er þvílíkt hóruveldi. Sáum 13 hórur standandi útí vegarkanti að störfum og 3 tóma stóla, svo það var greinilega business í gangi – og það DAGUR. Eftir 515 kílómetra akstur og 40,5 evrum fátækari eftir vegatoll, komumst við til Alicante. Hringsóluðum þar í um 2 tíma að leit af Avenguida Francia, þar til vitringurinn ég ákvað að hringja á hótelið...HALLÓ það var ekki í Alicante heldur fyrir utan Torrevieja og við tók því klukkutíma akstur í viðbót.... og okkur sem tókst nánast að búa til þessa blessuðu götu með hjálp mishjálpsamra aðila.

- Geðshræringin var frekar mikil og hlógum við að öllu, allt gjörsamlega magnað fyndið og skondið þegar Fanney leitaði af götunni CV76-90 og Kiddi sagði pirraður: ,,Er ekki í lagi maður, þetta er hraðbrautarmerking fíflið þitt!!”.
- Það er greinilega business á Spáni því 9 fáklæddar þjónustustúlkur í hvítum plastgöllum eða öðrum múnderingum settu svip sinn á vegakantinn.
- Hótelið í Mil Palmeras var hreinasta snilld... íbúðarhótel með öllu tilheyrandi, sundlaugagarður og sætur lítill hótelbar. Ekki verra að KOKTEILARNIR KOSTUÐU BARA 4 EVRUR og voru þeir smakkaðir nokkrir í þessari ferð :o)
- Til að kóróna vitleysu dagsins, tókst mér að gleyma pin-nr á spænska símanum mínum og lokaðist hann. Því var notast við íslenskt símkort alla ferðina!!

DAGUR 2
Draumurinn var kórónaður þegar ég vaknaði í 27°hita og sól og það í lok október.... En þar sem við erum kaupóðar kellurnar hér var förinni heitið fyrst í Nike Factory Store. Þvílíkur spenningur enda ekki búin að koma þangað síðan ég missti mig þar í ágúst 1997.... og viti menn keypti ágætan slatta aftur þarna.
- Sleiktum sólina smá á meðan við borðuðum á litlum sætum stað í Alicante.
- Kíktum svo í Carrefour þar sem var haft orð á því að við værum eins og kýrnar sem væri hleypt út á vorin – eftir miklar vangaveltur við val á áfengi.
- Enduðum að kaupa í matinn og svo.... Bacardi Romm, Bailey´s, Piparmintulíkjör, 2*Lambrusco og Alize Wild Passion líkjör – auk blandi enda átti að kokteilast rækilega þetta kvöldið. Allt þetta kostaði 1500 kall ísl á mann <ÞAÐ ER DJÓK>
- Gleymdum að kaupa spilastokk svo aftur byrjaði fjörið.... Fundum loks stokk, sem reyndist vera spænskur spilastokkur með 40 spilum og furðulegum merkingum líkt og tarrot. WEIRD PEOPLE HERE.
- Því bara eina ráðið að fara í aðra Carrefour og redda spilastokk. Salóme hljóp inn og reddaði spilastokk á ránvirði og viti menn.... einhver vitleysingur lokaði okkur inni þegar við vorum að reyna að bakka. Góndi á okkur eins og við værum fávitar og fattaði ekki að það var hann sem var að gera allt vitlaust. Pissaði nánast í mig úr hlátri enda HEIMSKULEGASTA SEM ÉG HEF SÉÐ.... svona you have to be there, situation.
- Á leiðinni sáum við fáklæddar almennlegar stúlkur sem vildu selja hjálp sína á vegakanti og datt okkur í hug hvort einhver framtíð væri í slíku starfi. Í öllum fíflalátunum datt okkur í hug að stofna einkahlutafélagið ,,STROKUR OG STUNUR EHF. þar sm Salóme væri aðalatvinnugreinin og ég sæi um bókhaldin – þetta yrði fljót gróðaleið fyrir nýju road tripi.... en svona getur maður nú BULLAÐ.
- Kiddi eldaði fyrir okkur stelpurnar dýrindis svínalundir með rjómalagaðri sveppasósu og meðlæti. Nammi namm, Sjálfsögðu sötruðum við rautt og rósa Lambrusco.
- Kíktum í einn kokteil á barnum, fengum stelpurnar blóm í hárið hjá barþjóninum enda mikill vinur okkar ;o)
- Að sjálfsögðu voru frægu spilin dregin upp, kokteilar blandaðir og nokkrar fullnægingar smakkaðar (já drykkurinn dónarnir ykkar!!)
- Rétt upp úr tólf kom maður úr íbúðinni við hliðina á okkur og öskraði: ,,SHUT UP – BE QUIET” einn sem kann sko ekki að skemmta sér. Tíbýskur verkamannabreti sem varla skyldist. Létum þennan dóna þó ekki stoppa okkur og færðum bara fjörið af svölunum inn í stofu. Kíktum svo á röltið um hverfið eftir netta myndaseríu af sólgleraugnamyndum og fíflalátum.
- Salóme snillingur ætlaði að sýna nokkra loftfimleika en náði ekki betur svo hún féll kylliflöt á bakið í slow motion. Spurði mig svo; ,,Sella afhverju greipstu mig ekki?” og sagði svo ,,Ég hélt það væri mjúkt undirlag!!”.
- Við ströndina sáum við ljós og fyrir forvitnis sakir kölluðum við HOLA,HOLA og kíktum á ímyndaða strandpartýið sem reyndist svo bara vera veiðimenn frá Murcia og veiðistangirnar voru upplýstar.
- Fundum þó fjörið þar sem 6 strákar 15-21 árs voru með brjálað bílapartý, tónlist, drykki og þvílíkt fjör. Lærðum að dansa spænska dansa – sumir meira en aðrir ;o)
- Fórum svo aftur upp á hótel enda klukkan 05:30 og viti menn eftir 5 mínútna dvöl kom konan úr lobbýinu til að bera kvörtun til okkar frá nágrönnunum.....HALLÓ. Á sama tíma kom breska kellan fram á gang brjáluð, fullklædd og reif kjaft. Greinilega búin að bíða eftir heimkomu okkar. RUSLALÍÐUR og ekkert annað. Fórum því bara að sofa enda mikið fjör framundan.

.... Þetta er komið nóg í bili, vil ekki drekkja ykkur. Set inn restinni af ferðasöginni á morgun! Vonandi skemmtið ykkur við lesturinn. Kveðja frá ferðagarpinum ,,Selríði” (nýja nafnið sem Salóme gaf mér þetta kvöld – einhvað þoglumælt greyið :o)

föstudagur, nóvember 04, 2005

LOKSINS KEMUR SMÁ FÆRSLA

Fadir vor ég er í sjöunda himni,
Helgin fyrir stafni,
Búin ad fara í ríkid,
Vedrid er aedi
Sólin skin og hvergi ský á himni,
Búin ad panta súpu og braud,
Búin ad borga allar mínar skuldir
Svo sem engin ósköp sem ég á af skuldum nautum,
Er á leid í ofsaveislu,
Ætla ad láta öllum illum látum,
Tví ad tad er lífid, náttúran og dýrdin,
Ad eilífu GAMAN

Vildi bara óska öllum gódrar helgar, ROAD TRIPID var snilld, hef ekki tíma til ad segja frá tví núna en lofa ad setja inn myndir og skrifa nettaferda sögu um helgina.

Annars er lífid búid ad ganga sinn vanagang sídan á tridjudagskvöldid tegar vid komum aftur til Barcelona. Skólinn er á fullu, kláradi einn áfanga í gaer mér til mikillar gledi. Get tá kannski byrjad ad týda einhvad af 600 bls í tjódhagfraedi :o(

En ekki er haegt ad segja annad en ad madur rekist á allann fjárann hér í borg. Var til daemis á leid í skólann í gaer tegar ég maetti konu sem var í mestu makindum í göngutúr med ca 75 cm langt útskorid SVERD í hendinni ekki laust vid ad madur vaeri skellkadur. Fólk glápti heldur ekki á hana!! Auk tess tegar ég tók straetó úr raektinni í gaer var madur staddur tar sem greyid hefur frekar átt ad faedast GULLFISKUR en madur – tvílík útstaed augu hef ég ekki séd í mínu lífi....

....en bara smá helgarnesti frá mér, kem med öfluga faerslu vid taekifaeri elskurnar.

Un buen fin de semana :)