þriðjudagur, nóvember 22, 2005

FÉKK TAD STADFEST...EKKI MÍN VIKA!!

Jahá tetta er svo sannarlega ekki mín vika, tad sem búid er. Í gaer fór ég í skólann, kíkti heim bordadi og dreif mig svo í raektina. Búin ad vera frekar slöpp en tar sem ég toli ekki ad vera veik hélt ég ad tetta vaeri bara aumingjaskapur. Raektin gekk sinn vanagang - hjóladi - hljóp - lyfti og viti menn... tegar ég var ad gera seinasta taekid fyrir magaaefingar kom madur til mín og spurdi hvort ég vaeri til í ad skiptast á í taekin... mér leid einhvad skringilega en sagdi vid hann ad ég vaeri ad gera seinasta. Tad naesta sem ég man var....hann greip mig tví tad leid yfir mig :( ekkert smá ótaegilegt en paeling mín svosem stadfest ad ég vaeri ekki alveg frísk!

Dagurinn í gaer var annars yndislegur, hér er komin svona jólafílingurinn, farid ad hausta og laufin farin ad detta af trjánum. Hitastigid komin nidur í 12º og rölti ég adeins um baeinn ádur en ég fór heim ad laera.

Hins vegar var byrjunin á tessum degi ekki eins gód - vaknadi til ad fara í skólann og taut í metróid ...en NEI NEI lestin biladi og tad var 20 mínútna seinkun svo ég missti af tímanum. Tví nýti ég bara tímann hér á netinu svo ég geti nád í Marco á eftir til ad fá glósur ;o) Annars bara laerdómur og raektin í dag...próf á morgun í Matemática Economica (staerdfraedi)

Veridi bless :) miss you all og hlakka ROSALEGA til ad koma heim!!

Engin ummæli: