...OG TAD KOM SÓL!!
Já mikil ánaegja ríkti hjá mér í morgun tegar ég sá sólina aftur, en hún hafdi gert gott hlé á veru sinni hér í Barcelona. Annars er allt fínt ad frétta, fékk vaekt sjokk í gaer tegar Salóme var ad rembast vid ad pakka fyrir Vidda en hann fór heim í dag.... vá vá hvernig á madur ad komast med allt heim??
Sem betur fer tóku mamma og pabbi nánast allt hafurtaskid mitt fyrir 3 vikum, en viti menn tad baetist samt alltaf vid tad... svo eru ad koma jól og jólafarangurinn eftir ad baetast vid ;o) tad verdur fródlegt ad sjá.
Annars fórum ég, Salóme og Fanney í FNAC í gaer og fjárfestum í MIDA Á BLACK EYED PEAS tann 6.des. Held tad verdi bara feyknarstud...tónleikar á naestu dögum.
Komst svo loksins á innranetid í skólanum og viti menn, Ó MEN hvad ég á eftir ad gera mikid. Fullt á katalónsku svo ég sé fram á uppflettingar í ordabók tessa helgina! sjálfsögdu munu litlujólin líka eiga sér stad og jólaföndur.... en tangad til naest
HASTA LUEGO ;O)
miðvikudagur, nóvember 16, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli