föstudagur, nóvember 11, 2005

SMÁ TORTÝMING Á SÍDUNNI....

Já komin med upp í kok á útlitinu á tessari sídu en kann ekki ad breyta tví svo hún mun vera svolítid skrýtin naestu daga held ég. Annars er lífid hér í Barcelona bara mjög fínt, enn ein helgin komin...

Ég er ekki alveg ad meika skólann tessa dagana tar sem innranetid virkar ekki og ég er bara med eintómum spaenskum gelgjum í tímum. Kennarinn sífellt ad henda fólki út fyrir ad vera med laeti og svona... en tetta reddast. Mest af öllu finnst mér rosalega skrítid ad vera ekki heima vid bordstofubordid med heilarher af félögum (a.k.a Hönnu, Hadda, Elínu, Siggu, Gudrúnu Helgu sem daemi) med mér ad byrja ad laera undir próf í HÍ eda klára verkefni á seinustu stundu.

Helgin lofar gódu, matarbod hjá Salóme í kvöld enda Viddi í heimsókn, go-kart og fillerý á morgun og óvíst med planid á sunnudag - hver veit nema madur kíkji til Sitges??

Annars hafid tad bara gott um helgina og sjáumst fyrr en varir.

P.S Skondid nokk, rakst á Fannar ´82 og var í Réttó, hér í dag í H&M og viti menn hann og kaerastan hans búa hér! Snidugt ad rekast á ÍSlendinga gerist ekki oft...Kvedja frá kólnandi Spáni :oS

Engin ummæli: