TÍBÍSKT VEÐUR Í PRÓFALESTRI.
Greinilegt að prófaveðrið ætlar að fara að láta sjá sig hér í Kóngsins Köben - akkurat 6 dagar í fyrsta heimaprófið og því um að gera að sitja sveittur við bækurnar og reyna að ná einhverju inn í kollinn sinn.....EN NEI!!
Úti er heiðskýrt og sól, hitinn ca um 10 gráður
ÉG SEM HÉLT AÐ SVONA LAGAÐ VÆRI BANNAÐ :o(
miðvikudagur, apríl 09, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
7 ummæli:
Alveg róleg! Það er rigning í Lyngby - hún kemur til þín bráðlega:(
þetta er nottla bara alltaf svona þegar prófin byrja...magnað alveg hreint
Kv. Sigga
Tóta mín vertu bara fegin - skárra að halda sér við efnið og skrifa þegar rignir úti heldur en að sitja við glugga og láta sólina skýna ;o) En vonandi byrjar bráðlega að draga fyrir sólu!!
Sigga - já þetta er alveg hreint magnað - hversu oft blótuðum við þessu þegar prófatarnirnar byrjuðu í HÍ - hehe og maður ætlar aldrei að læra, þetta breytist ekki!!
það er alltaf þannig þegar mar má ekki fara út þá er gott veður en gangi þér vel í prófunum sæta mín og til hamingju með nýju sumarvinnunna það verður æði hjá þér í sumar :)
Já já Sella mín en sólin er þó alltaf betri en blessaður snjórinn.. ojjjjj. Það var heiðskýrt hér heima í gær en fór svo allt í einu að snjóa massíft í gærkveldi...jukkabarasta
jeminn, ég sárvorkenni þér:)
En þetta er bara alveg týpískt!
Gangi þér rosalega vel í prófunum.
Kv. Anna Svava
Þetta sýnir bara að Ísland hugsar greinilega til fólksins í prófum því eins og Jóhanna segir þá var snjór hér bara í gær!! eða var það fyrradag...hmm
Sakna þín híps
Skrifa ummæli