Já það er byrjað að rigna...
Byrjaði að rigna í gærkvöldi með þvílíkum látum og rignir enn, það góða við þetta er ekkert rok og um 20°hiti. Eitt fáránlegt sem ég tók eftir að Spánverjar gera er að þeir eru allir með regnhlífar en labba þó eins nálægt húsunum - og hrjúfra sig inn í húsaskot til að fá örugglega ekki á sig einn dropa.
við þrjóskumst enn við að kaupa regnhlíf en það kemur að því!!!
laugardagur, september 17, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli