föstudagur, september 02, 2005

FLOGIN Á VIT ÆVINTÝRANNA...

Þá er komið að því.... flug eftir 3 tíma. Barcelona á eftir. Farið þið vel með ykkur. Ég mun lofa að láta einhvað vita af mér.... og LOFIÐ MÉR AÐ COMMENTA svo ég sé ekki að segja sjálfri mér ferðasöguna.

Símanúmer og heimilisfang birtist innan tíðar.... og munið, þið eruð ávallt velkomin í fría gistingu ;O)

Engin ummæli: