fimmtudagur, september 01, 2005

ÞÁ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ....

að ég yfirgefi klakann. Förinni heitið eftir um 30 tíma og enn alltof mikið óklárað!! En þetta reddast.

Að því tilefni langar mig að BJÓÐA YKKUR Í KVEÐJUKÖKUR annaðkvöld/kvöld (fimmtudag) í Álfalandinu, á svo yndislega mömmu sem er búin að malla í nokkrar tertur...

Mér þætti voðavænt um ef þið vilduð kíkja á mig svona upp á final talk á klakanum.... allir velkomnar.

Kv. sólargeislinn Sesselja

annars er bara um að gera að fylgjast með FERÐASÖGUNUM HÉR

Engin ummæli: