ÞÁ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ....
að ég yfirgefi klakann. Förinni heitið eftir um 30 tíma og enn alltof mikið óklárað!! En þetta reddast.
Að því tilefni langar mig að BJÓÐA YKKUR Í KVEÐJUKÖKUR annaðkvöld/kvöld (fimmtudag) í Álfalandinu, á svo yndislega mömmu sem er búin að malla í nokkrar tertur...
Mér þætti voðavænt um ef þið vilduð kíkja á mig svona upp á final talk á klakanum.... allir velkomnar.
Kv. sólargeislinn Sesselja
annars er bara um að gera að fylgjast með FERÐASÖGUNUM HÉR
fimmtudagur, september 01, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli