ÍÞRÓTTIR..... HANDBOLTI ER GUÐSGJÖF
Var að fletta blaðinu um daginn og áttaði mig þá á því að íþróttir á borð við handbolta eru ekkert annað en hrein guðsgjöf!!! Ekki nóg með að það sé fullt að gerast allann tímann, frekar simple leikreglur og allir geti horft á þetta, þá er líka uniformið bara fínt.
Það er annað en glíma, þar sem keppandin þarf að klæðast þröngum leðurólum sem engin skilur tilganginn í. Eða þá bara waterpolo........ varð óvart áhorfandi á þessari mögnuðu íþrótt á ólympíuleikunum og ég varð að segja fyrr myndi ég grafa mig en vera með.... manni sem stundaði þessa íþrótt...... þeir líta út eins og pínulítil smábörn með öfugarbleyjur á hausnum!!!!!
Hvað er að........ þá vil ég nú frekar kjósa almennilegar íþróttir á borð við handbolta eða fótbolta þar sem maður getur nýtt helgarnar fyrir framan sjónvarpið með bjór við hönd og skemmt sér!!!!!!!
mánudagur, september 13, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli