Jeff Buckley...... er átrúnaðargoð
Verð nú bara að nefna þennan mann, því ég heyrði lagið hans Hallelujah um daginn en þetta lag er auðvitað eitt það flottasta í bransanum. Ekki það að ég sé lituð af hlustun þessa lags. Þetta lag er mín heitasta minnig á Spánardvöl minni og Gyðu árið 2001, þar sem ég held að þetta lag hafi verið spilað oftar en allir þeir dagar sem við dvöldum þar...... Þegar ég heyrði þetta lag..... saknaði ég strax Gyðu minnar sem er í Kanada að læra verkfræði, hlakka til að sjá þig Gyða mín um jólin, tökum þá eitt gott Buckley kvöld!!!!
En í alvöru mæli með þessu lagi hjá goðinu góða, tékkið á þessu!!!!
mánudagur, september 13, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli