Hjólinu mínu stolið....
Þokkalega svekkjandi - Anný Rut er í Köben á leið til Kýpur á morgun og við Tóta kíktum á hana í gær í öl og í framhaldi forum við Anný í bæinn...frekar mikið stuð hjá okkur skvísunum og mikið gaman. Gisti svo hjá Anný í nótt og viti menn þegar ég var á leið heim í dag þá var búið að STELA HJÓLINU MÍNA :o( fáránlega svekkjandi, óþolandi að fólk skuli stela hjólum og hvað þá mínu.
Þrátt fyrir þennan pirring hef ég átt yndislegan dag, fór með Tótu, Gyðu, Kidda og Gunna í parken þar sem við grilluðum pylsur..... Íris, Óskar, Lassi og litli Lassi mættu á svæðið líka....óttarlega næs. Nuna er Hrefna svo á leið út á Blockbuster að kaupa nammi og videó þannig að kvöldð mun einkennast af sukkulaðiáti og heilalausri stelpumynd.
Þangað til næst - veriði blessuð!
sunnudagur, maí 18, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Æ leiðó með hjólið... en ég var svaka obbó rosalega abbó þegar Anný sagði mér að hún væri á leiðinni í heimsókn til ykkar.. búhú...en þetta er allt að koma.. styttist í danaveldið... ví hí...
æjj en ömurlegt, fólk er fífl!
Jóhanna ég minni á að Lundur er í Svíðþjóð ;) Takk fyrir síðast
Oh svekkjandi með hjólið!! Var einmitt að kaupa mér ógillega flott hjól, verð brjál ef e-r vogar sér að stela því ;) hehe...
Það hefur pottþétt verið mega stuð á ykkur skvísum á lau, trúi ekki öðru...svo kem ég til DK í ágúst eða sept og þá verður sko hittingur, ekkert rugl eins og síðast hehe
Knús - Magga
Skrifa ummæli