fimmtudagur, janúar 31, 2008

Líf eftir jólin - Mit liv i København

Stoppadi óvenju lengi a Íslandinu goda um jólin og var tad alveg hreint frábaert. Nádi ad eyda sem mestum tima med fjølskyldu og vinum auk tess sem ad laerdomurinn atti hug minn svolitid lengi ;o) Eftir skil a verkefninu 14.januar gat eg sem betur fer hitt vinina, farid i fjolskyldubod, thorrablot, NY myndahitting, afmaeli, utskrift og saumaklúbba....

Takk ædislega fyrir allar frabæru samverustundirnar a klakanum og hlakka til ad sja ykkur hress og kat sem fyrst ;o)

Annars er lifid her i København ad komast i rett horf - fra tvi eg kom hef eg mest megnis verid ad dúllast med Tótunni minni, spila, elda samana og kjafta auk tess sem eg er búin ad hitta hinn helmingin af mér - Køtu....mikid var næs ad komast a kaffihus og svona...

En naestu dagar lita vel ut - Telman min a afmæli a morgun og svo erum vid sambylingar a RBG 34 bunar ad akveda ad baka um helgina og halda bolludagskaffi a sunnudag....ekki meira i bili! Heyrumst hress og kat!!

6 ummæli:

Tóta sagði...

Takk fyrir að vera komin aftur að bjarga geðheilsu minni :)

Sella sagði...

Hehe min er anaegjan svo sannarlega!! Hlakka bara til ad eyda meiri tima med ter og bralla einhvad skemmtilegt a næstu manudum ;)

Nafnlaus sagði...

Gott að heyra í þér :)
Kv. Sigrún Ósk

Nafnlaus sagði...

Hæ elskan mín!
Takk fyrir samveruna á klakanum ;) Hafðu það gott í CPH og ég fylgist alltaf með blogginu þínu ;)
Kem svo til CPH í apríl því að ég er að fara á Bjögga Halldórs hehe
Knús sæta - Maggie

Nafnlaus sagði...

Hafðu það gott elsku mús, vildi að ég hefði getað kvatt þig en það fór aðeins úrskeiðis. Kem bara í heimsókn í staðinn við tækifæri.

Stella sagði...

Elsku Sella mín, eitthvað klikk með að kveðja þig... enda hittumst við bara sem fyrst aftur:)
er reyndar á leiðinni til Noregs og Finnlands, Danmörk er næst á dagskrá.
Miss jú already