miðvikudagur, janúar 16, 2008

SNJÓR SNJÓR OG MEIRI SNJÓR

Í algjöru stuði til að fara út, dúðuð upp fyrir haus og búa til snjókall eða snjóhús.... snjórinn sem hefur kyngt hér niður í Höfuðborginni í dag er alveg hreint meirihátta.....Er einhver game í að rifja upp gamla góða tíma og fara út að leika?? hehe aldrei að vita nema að renna sér niður brekku í svörtum ruslapoka sé málið!!

7 ummæli:

Stella sagði...

Gerði lítið af þessu sem krakki, þ.e. að búa til snjókalla var alltaf of upptekin á snjóþotunni á hólnum fyrir utan.
En djö. væri gaman að rifja þetta upp. :)

Nafnlaus sagði...

Ég er sko meira en til í að grafa upp kraftgallan og skella mér á snjóþotu.... aka góður ruslapoki...
bjallaðu bara ef þúrt í stuði..
kv.
Jóhanna

Hrebbna sagði...

Oh mig langar....

En hlakka til ad sjá thig eftir nokkra daga. Spurning um ad hafa DK-saumó thegar thú kemur... ég skal elda.

Leiter beibs.

Nafnlaus sagði...

Eva gaf mér upp lykilorðið á myndasíðunni, ég geri bara ráð fyrir að það hafi verið í lagi :) geggjuð myndin af okkur sem var tekin á Oliver :) eins og við séum nýsloppnar út af hæli :)

Knússss, hvenær kemuru heim og ætlaru ekkert fara að kíkja í heimsókn á kagså bussy kona :)

Kv Þórunn Katla

Sella sagði...

Hehe Þórunn mín að sjálfsögðu var það í lagi! Við vorum meira en skrautlegar þarna en bara skemmtilegt.

Ég kem aftur út mánudaginn 28.jan og aldrei að vita nema maður kíki á Kagså búa...spurning hvort að þeir séu ekki bara of busy fyrir mig¨;o)

En Hrebbna ég er meira en til í Dísar hitting í DK þegar ég kem - spurning bara hvenær!

Nafnlaus sagði...

Tja, ég er amk bizzý þann 8. feb! Svona er þetta - maður er orðinn eins og danirnir, plana fram í tímann!!! Annars er ég yfirleitt til í dk dísa hitting :)

Nafnlaus sagði...

Ohh snjórinn er að fara :( Finnst það ömurlegt, er alveg sjúk í þennan snjó :D hehe