miðvikudagur, febrúar 09, 2005

Búin að gleyma hvað er gaman að vera rafmagnslaus

.....Aðallega þegar rafmagnið fer af í vinnunni í 40 mínútur á matartíma, og ekki verra að AÐ VERA Á LAUNUM ;O)

Annars ekkert að frétta nema minni fólk á að kjósa Vöku X-A á morgun og fimmtudag, endalaust að gera í skólanum, Mágusartíðindi mjakast áfram, árshátíðarundirbúningur í fyrirrúmi OG

KOSNINGAVAKA Á FIMMTUDAG Á HRESSÓ bara gaman!!!!

Engin ummæli: