þriðjudagur, janúar 18, 2005

MYNDIR, MYNDIR OG MEIRI MYNDIR....

Já ótrúlegt en satt, það eru nýjar myndir á síðunni. Endilega verið ekki hrædd og kíkið á myndirnar hér til hliðar og ekki spara sköpunargáfur ykkar á commentalistanum.

Myndirnar eru frá: Magnaðri NESU ferð, þrettándagleði Heimdallar og endalausri gleði í partý Mágusar og HR seinasta föstudag.

NJÓTIÐ.... þar til næst veriði bless, ekkert stress.... JÁ ÉR ER ORÐIN HRESS ;o)


Engin ummæli: