mánudagur, janúar 17, 2005

Golden Globe nr. 62 þvílíkt og annað eins sjónvarpsgláp

Búin að vera lasin síðan á föstudag og sofið endalaust mikið síðan þá.... sólarhringurinn gjörsamlega snúinn við og því tilvalið að horfa á Golden globe í nótt.

Fyrir áhugasama hrepptu eftirfarandi aðilar verðlaun:

Jamie Foxx fyrir túlkun sína á Ray Charles þekkta blinda tónlistarsnillinginum

Robin Williams heiðursverðlaun fyrir leikferil sinn í myndum eins og: Birdcage, Insomina, Good morning Vietnam, Good will hunting, Patch Adams og snilldarmyndina Mrs Doubtfire.

Leonardo Decaprio besti leikarinn í myndinni The Aviator sem jafnframt var besta drama myndin.

Besta tv serían var svo Desparate housewives.

Jagger átti besta lagið í myndinni Alfie - með mega sæta gaurnum honum Jude Law.

og margt annað skemmtilegt þarna á ferð....... fullt af flottu og sætu fólki eins og : Jude Law, Orlando Bloom, Halle Berry og Johnny Depp .....ómílí god hvað þau eru flott!!!!!

kk

Engin ummæli: