fimmtudagur, nóvember 06, 2008

Kjøtborg tilnefnd til Edduverdlauna i flokki heimildamynda

Já tá eru tilnefningar til Edduverðlauna 2008 komnar í hús, og var heimildamyndin um búdina hans pabba tilnefnd til verdlauna i flokki heimildamynda. Tilnefningarnar voru eftirfarandi:

HEIMILDARMYND ÁRSINS
Ama Dablam, Beyond the Void
Dieter Roth Puzzle
Kjötborg
Spóinn var að vella
Þetta kalla ég dans

Verðlaunin verða afhent í Háskólabíói þann 16. nóvember næstkomandi og verður bein útsending sem endranær í Sjónvarpinu. Mikid rosalega vona ég ad teim gangi vel á degi íslenskrar tungu og afmælisdegi ømmu Siggu heitinnar ;)

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta er bara frábært :-)
Viss um að hún vinnur, æðisleg mynd um yndislegt fólk.

kv Gulla frænka

Stella sagði...

Áfram Kjötborg!!!
Heyrðu gaman að segja frá því en afi minn Óli heitinn á einmitt afmæli þennan sama dag, hann myndi bókað halda mað Kjötborg skal ég þér segja.

Sella sagði...

Já ætla ekki ad segja ykkur hvad ég væri glød ef ad Kjøtborg vinnur!

Enn skondid Stella mína ad afi tinn hafi líka átt afmæli tennan merka dag... hann vonandi heldur med Kjøtborg af himnum ;o)

...enn núna er bara og bída og sjá!

Stella sagði...

Ég er nú nokkuð viss um það, hann hafði mikið dálæti af svona búðum eins og Pabbi þinn og frændi eru með það skal ég segja þér.
Er nokkuð svona netkosning?

Sella sagði...

ÉG veit það nefnilega ekki - mig minnir að það hafi alltaf verið eitthver svoleiðis fyrir þessa verðlauna afhendingu...enn ef svo er þá verður svo sannarlega tekinn maður á mann taktík til að fá fólk til að kjósa bestu heimildamynd ársins!

Sella sagði...

ÉG veit það nefnilega ekki - mig minnir að það hafi alltaf verið eitthver svoleiðis fyrir þessa verðlauna afhendingu...enn ef svo er þá verður svo sannarlega tekinn maður á mann taktík til að fá fólk til að kjósa bestu heimildamynd ársins!