mánudagur, mars 17, 2008

Lífið leikur við mann - en ekki íslenska krónan!

Síðustu vikur hafa verið einstaklega ánægjulegar í alla staði og margt verið brallað:
* Tinna Sif og Guðrún komu í heimsókn
** Farið út að borða
*** Verslað, dansað, djammað og sungið
**** Kíkt í Zoologiske have - mikið af skemmtilegum dýrum
***** Matarboð hjá Gyðu og Kidda
**** Spilakvöld og matur með Kötu, Tótu, Telmu og Gyðu
*** Óvæntur næturgestur á RBG 34
** Endalaust fjör og nóg að gera
* Afmæli og fjórir gestir frá Íslandi í gistingu

....já sem sagt bara margt margt búið að gerast og enn meira framundan - góðir tímar nema nokkur RISASTÓR TÁR vegna íslensku krónunnar og mesta gengisfalli sem orðið hefur!

Kíkið á þetta: GENGISFALLIÐ Á KRÓNUNNI

Danska krónan orðin FOKKING 15,97 krónur.....

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Helvítið á henni - hún er 16,4 núna!!!

Nafnlaus sagði...

ég er hæst ánægð með gengi krónunar :D vonandi helst þetta svona fram að juni :D svo má þetta falla niður í 10 HAHA

kveðja fra arhusum hrefnan