Rafvirkjar á RBG 34
Þokkalega getur maður verið stoltur af sjálfum sér þegar upplifunin "VERÐI LJÓS" á sér stað! Við stöllur, ég og Tóta gerðum okkur lítið fyrir og tengdum eitt stykki ljós í ganginum á leið niður í kjallara....já alveg sjálfar með litlu puttunum okkar.
Varúðarráðstafanir voru gerðar þar sem lekarofin var settur niður og ljósið tengt við glitur frá frábæru hjólaljósi ;o)
En ekki segja svo að stelpur geti ekki gert eitthvað nytsamlegt - þetta gátum við og meira segja verið með tyggjó í leiðinni - hehe
LIFIÐ HEIL - Jóhanna kemur á morgun.....jíhaaaaa
miðvikudagur, febrúar 27, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Það er greinilegt að það eru dugnaðarforkar sem búa á Rudolph Berghs Gade 34... rosa stutt í að ég komi... jeibíííí
kv
Jóhanna
GIRL POWER, stelpur geta allt sem strákar geta, við bara nennum stundum ekki að læra það.
kv. sigga
Sko við getum allt sem við viljum, en stundum erum við bara vitrari en það að vera að standa í einhverju veseni þegar við erum með einhvern sem segir já ég skal gera það, bara svo hann lúkki betur.
GIRL POWER!!
Skrifa ummæli