Ég get svo svarið það....
Fyrsti dagurinn minn í nýrri vinnu, og viti menn þetta lítur allt eðlilega út. Búin að taka að mér aukavinnu strax í dag með Stellu og Ástu Láru. Líst annars voða vel á þetta, sit bara hér og er að fara yfir skráningarreglur, eignaskipti, nýskráningar og afskráningar auk tjóna o.s.frv
Var að fá magnaðar fréttir haldiði ekki bara að kellan ég hafi nú í þessu fengið til sín bréf sem sagði..... að ég fengi 700 evru ferðastyrk og upplag 100 evrur á mánuði á meðan dvöl minni í Barcelona stendur í vetur!!!!
Glimrandi gleði úr sólinni, yfir til þín.....
miðvikudagur, maí 18, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli