Sögustund úr útlöndum nr.3
Jæja þá er ég komin í heimsókn til Telmu í Köben..... Það var hálf sorglegt að kveðja krakkana á flugvellinum í dag eftir snilldar ferð. Mikið búið að gerast og get ekki sagt meira en íslenski hópurinn var FRÁBÆR!!!!
Dagurinn fór mest í chill, kom heim til Telmu um 8:45 í morgun og ákváðum við að sofa..... þar sem lítið var sofið alla vikuna í Finlandi. Svala og Egill eru hér líka í heimsókn og tókum við bara slappdag í dag, pöntuðum pizzu, horfðum á TV og kíktum svo með Heiðu í bíó, myndin Collateral með Tom Cruise...... og hún var bara góð, Við mælum með henni.....
En núna tekur við svefn........og svo bara versla, versla, versla á morgun. Hlakka til að sjá ykkur, kem heim á þriðjudagskvöldið
Þá mun ölllll ferðasagan koma og ég LOFA MYNDUM ;O)
mánudagur, nóvember 08, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli