fimmtudagur, júní 26, 2008

TOTILICIOUS afmælisbarn

Langadi bara til ad óska sambýlingnum/vinkonu/eiginkonu/partýljóni og umfram allt TÓTU innilega til hamingju med 27 ára afmælid í dag! Vona ad vinnudagurinn sé ánægjulegur og hlakka til ad eiga kózýstund yfir hvítvíni og ostum í kvøld! Njóttu dagsins elskan!!

Fleiri afmælisóskir:
* Gudrún Sveins átti 26 ára afmæli á mánudaginn - innilega til hamingju med daginn elskan...seint kemur kvedjan en hún kemur tó...hehe

Annars er allt gott ad frétta af mér - Mamma og pabbi komu í heimsókn á føstudaginn sídasta og erum vid búin ad hafa tad rosalega notalegt. Kannski best ad stikla á stóru:

Føstudagur - tau komu um kvøldid og kíktum vid i heimsokn til Sibbu i einn øl adur en Eva skutladi okkur heim.

Laugardagur - brunch heima hja mer, kiktum a mannlifid i midbænum, fórum i klst siglingu um Køben tar sem vid saum operuhusid, nyhavn, Christianshavn, hafmeyjuna, amalieborg, og fleira....settumst svo a kaffihus, huggudum okkur i øl og thrømmudum mikid. Um kvøldid for eg med gamla settid i Christaniu ad borda a stad sem heitir Spiseloppen. Mjøg skemmtileg upplifun, allt ødruvisi stemning en gengur og gerist en frabær matur. Vid kiktum svo a kokteilabar um kvøldid og høfdum tad huggulegt.

Sunnudagur - dagurinn var ad mestu leyti eytt i Tivolinu tar sem tad voru 19 ár sídan pabbi for tangad sidast. Um kvøldid var okkur svo bodid i mat til Sibbu asamt Evu Øsp og fjølskyldu.

Manudagur - eg for i vinnunna snemma svo eg syndi teim fyrst budina og tau røltu svo um budir, kiktu i Magasin, Hvids Vinstue (barinn - heimaslodir Jonasar Hallgrimssonar) og eitthvad fleira. Eg hitti tau svo tar og vid drifum okkur heim tvi fyrirhugad var matarbod heima hja mer. Tad var vodalega gaman tvi m&p voru, Sibba, Gyda vinkona og foreldrar Totu lika. Ég og Tota eldudum kjuklingarett hana lidinu, mamma gerdi godan sumardrykk i forrett og var svo sitid lengi yfir raudvinsglasi og haft tad notalegt. Skemmtileg tilviljun ad foreldrar okkar beggja voru her svo um ad gera ad halda veislu.

Thridjudagur - Ég var í fríi i vinnunni svo vid urdum rosalega menningaleg, kiktum a vaktaskipti i Amalieborg, røltum upp i Rosenborgar gard, kiktum i høllina og svo var notid goda vedursins vid Strikid og nagrenni. Førum svo snemma ut ad borda enda pabbi a leid i flug kl. 22:30. Vid mamma tordum svo ekki ødru en ad fylgja gamla manninum ut af flugvøll.

Í gær var svo haldid íslenskt SS pylsuparty og pre-afmæliskaka var í bodi Tótu. Svaka fjør og alltaf gott ad fá SS pylsur í Myllubraudi (mamma og pabbi klikka ekki á ad færa manni allt tad góda). Eva, Sindri, Natalía, Sibba, Kristín, Tóta, ég og Gyda sátum tví vel og lengi og vorum frekar ánægd med íslenskt gódgæti!!

....en best ad fara ad gera eitthvad ad viti hérna....læt heyra í mér sídar - t.e.a.s ef einhver er ad lesa tessa vitleysu í mér!!

3 ummæli:

Tóta sagði...

Takk fyrir afmæliskveðjuna elsku músin mín :)

Stella sagði...

Ég les þetta á hverjum degi, eða hvert blogg ætti ég frekar að segja.
Rosalega hlýtur að vera yndislegt að hafa ma og pa hjá þér.
Hafðu það gott skvís.

Nafnlaus sagði...

þú veist að ég les alltaf bloggið þitt ;) æi kósý að fá ma&pa í heimsókn!
knús á þig elskan :*
- Magga -