föstudagur, júní 13, 2008

EM 2008 - Áfram Holland

Verd ad játa ad ég dýrka EM í fótbolta, sit límd vid skjáinn og reyni ad ná sem flestum leikjum sem eg get...versta ad loftnetid á sjonvarpinu er bilad heima og kemst ekki i lag fyrr en i næstu viku. Ég hef tvi verid dugleg ad planta mer nidur hja sjónvarpseigendum og horfa á boltann. Tví verd eg ad segja tad er grídarleg spenna fyrir tveimur leikjum sem eru nuna á dagskrá: Holland - Frakkland í kvøld og Svítjód - Spánn á morgun.

Holland er mitt lid i tessari keppni to eg buist vid ad Spánn og Portugal verdi ofarlega i ár lika. Eva frænka baud mer i mat i kvold og horfa á leikinn og er planid jafnvel ad kikja a Den glade Gris a morgun a svíaleikinn - sidan beint i summer party hja bekknum...kvedja lidid adur en tad fer i skiptinam ut um allar trissur!!

...en langadi til ad koma nokkrum hamingjuóskum ad:

- Erlen og Kiddi innilega til hamingju med litla prinsinn sem kom i heiminn 9.juni

- Hrefna innilega til hamingju med 27 ára afmælid skvis...nu er tad tjútt!

- Vigdís Elfur til lukku med 2 ára afmælid á sunnudaginn - láttu dekra vid tig.

en litlu lømbin min, eigid godan dag og yndislega helgi - HLAKKA svo til næstu viku tegar m&p koma, minn yndislegi brodir ætlar ad fara i nammiland og kaupa nammi fyrir mig....jiha!!

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hææææ elskan mín! ég er einmitt líka að missa mig yfir EM hehe...er að taka þátt í svona vín-potti í vinnunni, erum 31 sem tökum þátt og helduru að minns sé ekki alltaf efst eða næstefst haha ;) góð!! Ég giskaði á að Frakkar myndu vinna þessa keppni en held að það muni ekki rætast...

Ohhh gaman að fá ma&pa...hafðu það gott sætan mín :* Sakna þín, vantar Sellu-djamm hehe

lúv - Magga