laugardagur, júní 07, 2008

KOMIN Í SUMARFRÍ :o)

Mikid er tad skemmtilegt tilfinning ad vera komin i sumarfrí. Sídasta prófid var í gær og gekk tad bara ágætlega. Allar einkunnir komnar í hús og nádi ég øllu ;o) Núna bara bída eftir LÍN...tekur líklega smá tíma heheh.

Núna held ég bara í vonina ad vedrid haldist gott svo ég geti notid Kóngsins Køben í botn. Byrjadi strax ad fagna próflokum í gær tegar Kata og Sabbi komu og grilludu med okkur Tótu á RBG34. Voda notalegt og skelltum vid IMM bekkjarfélagarnir okkur svo á Vesterbro festeval - svaka fjør en trodid af fólki. Entumst ekki lengi enda spennufallid og threytan ad segja til sín....gaman tó.

Núna er ég ad klára vinnuna og hlakka mikid til kvøldsins er ad fara hittar nokkrar ungar yngismeyjar og tví verdur tryggt fjør. Ætlum ad byrja á ad grilla í Fælleparken og svo skundum ég, Hanna, Magga, Ása og Gudbjørg heim tar sem hristir verda kokteilar, hvítvín søtrad og vonandi verdur farid nidur i bæ ad DANSA....LANGAR SVO AD DANSA.

Svo eru bara 13 dagar i mømmu og pabba, mikid verdur tad nú notarlegt ;o) Hlakka fáránlega mikid til ad fá tau!!

En elskurnar mínar njótid helgarinnar i botn - I sure will!!

11 ummæli:

Telma sagði...

TIL HAMINGJU DÚLLAN MÍN!!! varla til betri tilfinning en að klára próf :D
En gvuð hvað ég sakna þín, ykkar og köben yfir höfuð .... en hlakka til að sjá ykkur í ágúst. knús á þig og eiginkonuna... hahaha!

Stella sagði...

TIL HAMINGJU ELSKU SKVÍSA ohh njóttu sumarsins í botn elskan.
BTW voru umræður í gær um það hversu mikið fólk saknaði nærveru þinnar. I MISS YOU SKVÍS Vonandi sé ég þig nú á næstu önn ;) spurningin er bara hvar :D

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með próflokin elsku vinkona mín... Gott að heyra að þú sért, að njóta þess í botn að vera til ;)

Miss you
Katrín

Nafnlaus sagði...

Já gott er að komast í verðskuldað frí skvísa. Takk fyrir frábæran vetur og gott kvöld á föstud. Á eftir að sakna þín þegar ég fer á klakann :(
kv. Kata

Nafnlaus sagði...

Til hamingju elskan að vera búin ohh nú er bara að njóta sumarsælunar :)

hafðu það gott eskan .

kv.Anný

Sella sagði...

Tusund tak ;o) Ég er mjøg sátt vid ad vera komin í frí...nuna bara spurningin ad fara ad plana eitthvad skemmtilegt!

Telma: Sakna tín of mikid, oft búid ad koma upp tilfinningin, ohhh eg tarf svo ad segja Telmu tetta - hringi i tig vid tækifæri elskan...sjaumst annars i águst.

Stella: Vid munum svo sannarlega hittast á næstu ønn bara spurning i hvada heimshluta hehe. Sakna tín líka :(

Kata: Takk ædislega fyrir frábæran vetur, finnst fáránlegt ad tetta sé bara hálfnad! Á eftir ad sakna tin tegar tu yfirgefur kóngsins Køben i sumar - endilega kiktu vid nidrí vinnu adur en tu ferd ;)

Koss og knús til allra!!

Nafnlaus sagði...

Hæ hæ
Til hamingju með að vera búin með fyrsta árið.
Þú ert greinilega að skemmta þér rosalega vel þarna í Köben og það verður ekki leiðinlegt hjá ykkur skvísunum þegar Sigga og Jóhanna eru komnar líka. Ég get rétt ímyndað mér stuðið á ykkur,hehe ;o)
Sumarkveðja Heiða

Nafnlaus sagði...

Til lukku með prófin :) æðislegt hjá þér........ svo fer ég að kíkja á heimsókn í búlluna þína á lille strandstræde, eða eitthvað álíka :)

Knús knús frá Kagså
Þórunn

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með próflokin skvís :)

Nafnlaus sagði...

Erum líka farin að hlakka mikið til að sjá þig eftir voða langan tíma......9 dagar eftir:)
Kossar M&P

Sella sagði...

Hehe takk fyrir kvedjurnar elskurnar ;o) Mjog gaman ad fa smá feedback a skrifin!