Nokkuð góður...heh
Gamall maður lá á dánarbeði. þegar hann finnur að hann á aðeins fáar mínútur eftir ólifaðar kemur dásamlegur kökuilmur úr eldhúsinu. Kona hans var að baka uppáhaldið hans súkkulaðibitasmákökur. Með einstökum viljastyrk tekst manninum að hífa sig fram úr rúminu , skríða út úr herberginu fram eftir ganginum og inn í eldhús . Þegar þangað var komið beitti hann allra síðustu kröftunum í að teyja sig eftir smáköku.
Þegar hann er svo gott sem kominn með eina í hendina lemur kona hans á handabakið á honum með sleif og segir: Láttu kyrrt ! ,,Kökunar eru fyrir erfidrykkjuna,,
miðvikudagur, desember 06, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli