Glasgow here I come....... :o)
Verð nú bara að lýsa spenningi mínum yfir verslunarferð minni til Glasgow með múttu á morgun. Nóg sem við ætlum að gera -jólagjafainnkaupin, kíkja á kaffihús og hugga okkur. Borða góðan mat ,versla meira og umfram allt njóta þess að vera til.... ekki sakna mín of mikið félagar....hehe segi svona :o) njótið helgarinnar og sjáumst hress, ekkert stress, bless
PS: Nýjar myndir komnar inn á HÉRNA... af jólaföndri, tjútti á Vegó/Óliver, jólahlaðborði í vinnunni, sörubakstri og umfram allt litla SÆTASTA FRÆNDANUM MÍNUM :o) - endilega kommentið svo félagar!!!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli