Smá hugleiðing....(fékk þetta sent áðan og mikið til í þessu!!)
Ást byrjar með brosi stækkar svo í koss og endar með tárum.Ekki gráta yfir neinum sem grætur ekki yfir þér. Traustir og góðir vinir eru erfiðir að finna en það er erfiðara að fara og algerlega ómögulegt að gleyma. Þú getur aðeins farið eins langt og þú vilt fara, gerðir þinar eru betri en 1000 orð.
Það erfiðasta sem hægt er, er að sjá einnhvern sem þú elskar, elska einnhvern annan.
Ekki láta e-ð slæmt úr fortíðinni halda aftur af þer því þú ert að missa af öllu því skemmtilega sem er í nútiðinni. Lífið er svo stutt, að ef þú lítur ekki í kring um þig stundum og stundum gætiru misst af því.
Vinir eru eins og fjögurra blaða smárarnir, erfiðir að finna og þú ert mjög heppin þegar hann finnst. Alvöru vinátta endar aldrei. Alvöru vinir eru til eilífðar. Vinir eru eins og stjörnur þú sérð þá ekki alltaf en veist að þeir eru alltaf þar.
Ekki vera leiður því þú veist aldrei hver verður ástfanginn af brosinu þínu. Hvað gerir þú þegar eina manneskjan sem getur hætt að láta þig gráta er sá sem lét þig fara að gráta.
.....mikið til í þessu - KÆRU VINIR TAKK FYRIR AÐ VERA TIL ;O)
ps. Ferðasagan úr yndislegu Póllandsferðinni kemur í dag eða á morgun, einn besti afmælisdagur sem ég hef átt í langan tíma ;o)
þriðjudagur, október 03, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli