föstudagur, apríl 07, 2006

VEGANESTI INN Í HELGINA...

Strákar passið ykkur að....

... blása ekki í eyrað á konunni, það koma bara læti en engin rómantík.

... raka ykkur fyrir kelerí. Nuddið sandpappír við andlit ykkar og sjáið hvort þið fílið það.

... læsa konuna ekki í glímutaki í atlotum.. Hún verður að geta hreyft sig.

... koma ekki fram við brjóst eins og hurðahúna. Það á ekki að snúa þeim!!

... gefa ekki konunni "high five" að loknu kelerí.

... klæða konuna úr fötunum í réttri röð. Konur vilja ekki standa eftir á sokkunum einum saman.

... fara ekki fyrst úr buxunum. Það er ankannalega sjón og algjört TURN OFF!!!

en annars bara góða helgi - og ef það er tjútt...bjallið!!

Engin ummæli: