fimmtudagur, apríl 27, 2006

MUN ELDRI Í DAG EN Í GÆR....

Já gærdagurinn var hinn hefðbundnasti framan af - þar til ég fékk frábærar fréttir og eldist á augabragði um heilann helling. Þannig er mál með vexti að fjölgun á sér stað í mankyninu og því best að segja frá því að ég er að verða FÖÐURSYSTIR

Yndislegt símtal frá Jónasi bróður þar sem hann sagði mér: ,,Þú ert að verða frænka!! Ég og Tulla eigum von á barni í lok október"

Jíha - Innilega til hamingju ástirnar mínar...og núna er bara tími til að hlakka til :o)

Engin ummæli: