fimmtudagur, apríl 27, 2006
MUN ELDRI Í DAG EN Í GÆR....
Já gærdagurinn var hinn hefðbundnasti framan af - þar til ég fékk frábærar fréttir og eldist á augabragði um heilann helling. Þannig er mál með vexti að fjölgun á sér stað í mankyninu og því best að segja frá því að ég er að verða FÖÐURSYSTIR
Yndislegt símtal frá Jónasi bróður þar sem hann sagði mér: ,,Þú ert að verða frænka!! Ég og Tulla eigum von á barni í lok október"
Jíha - Innilega til hamingju ástirnar mínar...og núna er bara tími til að hlakka til :o)
miðvikudagur, apríl 26, 2006
SILVÍA NÓTT HVAÐ....NÆSTA EUROVISON STJARNA!!
Varð bara að benda á þetta rosalega lag....er þessi maður ekki að grínast??
Bara mjög djúpar pælingar hjá okkur í próflestrinum....endilega hlustið vel og vandlega á þennan líka hjartnæma texta og vel sungna lag... "ÞÚ ERT FALLEG"...
JEREMÍAS - OVER AND OUT
sunnudagur, apríl 23, 2006
föstudagur, apríl 21, 2006
FELIZ VERANO - GLÜCKLICH SOMMER - GLEÐILEGT SUMAR - FELICE ESTATE - GLAD SOMMER - GELUKLIGE ZOMER - GODT SOMMER - HAPPY SUMMERTIME ;O)
Ja hérna hér bara kæruleysið komið með sumrinu og því nokkur góð ráð til að halda uppi góða skapinu yfir sumartímann. Því skaltu:
...koma einhverjum á óvart
...alltaf búast við því besta
...ganga með fáranlegan hatt svo aðrir brosi með þér
...fá þér eitt hvítvínsglas
...brosa svo aðrir brosi með þér
...gera eitt prakkarastrik á dag
...ferðast út um allt
...líta á syndsamlegan mat sem unaðslegan mat
...gera eitthvað góðverk á dag
...fá þér tvö hvítvínsglös
...muna að það er sumar og SUMARIÐ ER TÍMINN
...tína blóm og gefa einhverjum
...finna eitthvað til að hlægja yfir á hverjum degi
...fá sér þrjú hvítvínsglös
Svo er bara málið að gera það sem manni langar til að gera - ég fór einmitt með Elvus, Bennýs og Annsý í sérstaka "sprotaferð" og ísbíltúr á Gullfoss og Geysi...do do do ;o) Þvílík snilld!! planið að fara oft oft út á land og gera það sem okkur langar, Landmannalaugar, Cocktailclub 2006 (útilega) og tjútt og trallalla málið
Annars opnaði Heimdallur kosningaskrifstofu við Ingólfstorg á miðvikudaginn með dúndurpartý - vá hvað var gaman, fullt af fólki, nóg af bjór og glimrandi gleði. Var þó bara eDRÚ...ekki Drew Barrimore þó og bílaði um eftir feiknar spretti á dansgólfinu með Gullu, Stellu, Evu, Tinnu og Arndísi ;o)
...en ekki meir í bili - þarf að skipuleggja svolítið!
Djamm á morgun, hlakka til að sjá sem flesta ;o)
þriðjudagur, apríl 18, 2006
Ég skaut Birgittu Haukdal af því að mér finnst EGG góð!!
Veldu mánuðinn sem þú fæddist
Janúar- Ég drap
Febrúar- Ég sló
Mars- Ég svaf hjá
Apríl- Ég horfði á
Maí- Ég fróaði mér með
Júní- Ég slefaði á
Julí-Ég hló að
Ágúst- Ég stakk
September- Ég skaut
Október- Ég naut ásta með
Nóvember- Ég handtók
Desember- Ég kúkaðiá
Veldu núna afmælisdaginn þinn
1. Hóru
2. Kærasta/una þína
3. Konu með HIV
4. Kynæsandi Dverg
5. Jólasvein
6. Playboykanínu
7. Giftri móðir
8. Kennara
9. Mömmu þína
10. Páskahérann
11. Köttinn
12. Djöflinum
13. Asíksum skiftinema
14. Jónsa í svörtum fötum
15. Stein
16. DVD spilara
17. Klámstjörnu
18. Síma
19. Tölvu
20. Húsið þitt
21. Svín
22. Lampa
23. Kúk
24. Davíð Oddson
25. 50 cent
26. Kynskifting
27. Yddara
28. Skólaumsókn
29. Birgittu Haukdal
30. Tappatogara
31. Prentara
Veldu Þriðja stafinn í eftirnafninu þínu
A- Afþví að ég elska súkkulaði
B- Afví að mér leiddist
C- Afþví að buxurnar mínar voru of þröngar
D- Af því að þarf alltaf að prumpa
E- Af því að hjartað mitt er tvem nr of lítið
F- Af því að ég fékk engar gjafir um jólin
G- Af því að mér finnst egg góð
H- Afþví að ég er á sýru
I- Afþví ég misteig mig
J- Afþví ég er með vörtu
K- Afþví mér líkar Cheer
L- Afþví að ég var skökk/skakkur
M- Afþví ég var full/ur
N- Afþví að mamma sagði mér að gera það
O- Afví ég er hýr
P- Því ér er einmanna
Q- Því mamma og pabbi eru alltaf að rífast
R- Afví að ég er gröð/graður
S- Því mig langar að deyja
T- Því ég hata skóla
U- Því ég þarf að fróa mér
V- Afþví að ég elska náttfata party
W- Afþví að það róar mig
X- Af því að ég elska marmelaði
Y- Afþví að ég elska prump
Ö- Því ég er að safna rassahárum
....svo er sko málið að kommenta útkomuna sína!! Frekar spes en gaman að þessu þrátt fyrir það enda bull og vitleysa NB - ég er ekki skrítin skrúfa ;)
Birt af Sella kl. 10:52 e.h. 0 ummæli
sunnudagur, apríl 16, 2006
miðvikudagur, apríl 12, 2006
Máttur orðanna
Sumt fólk skilur ekki neitt -
hvað orðin geta verið beitt -
það aðra óvart særir -
þá sem þeim eru kærir!!
.....með þessum orðum hef ég ákveðið að kveðja vinnuna mína yfir páskafríið og halda heim á leið - langar þó að segja að ég er EKKERT BITUR þessa dagana rakst bara á þetta og fannst þetta meika einhvað sens....PÆLING!!
...gleðilega páska elskurnar og sjáumst á tjúttinu í kvöld - hvítvíns sull í góðra vina hópi er planið - samt mun ég verða bílandi fyrir litlu kærleiksbirnina mína í þetta sinn...ef þig vantar far ;o)
GAMAN AÐ ÞESSU....JÍHA -
....spurning hvort þetta bring backs good memories ;o)
, tekið af blogginu mínu síðan í jan 2004!!!!.... JÁ MÉR FANNST GAMAN, fór í partý í Vallarkot, Útgarði og bara út um allt, sofnaði í gömlu íbúðinni þeirra Elvu og Önnu Láru...... já og viti menn það var bara lýst eftir mér...... Allur skólinn fékk svona skilaboð um mig sent á e-maili daginn eftir...
“Subject: Hvar er SELLA ??????
Góðan daginn,
Sella er týnd!!!!!!!!!
Er stelpa heima hjá þér sem svarar við nafninu Sella og er dökkhærð??
EF svo er vinsamlegast vektu hana og sendu hana heim
TAKK TAKK
Kv. XXXX XXXX
Sími: XXX-XXXX
Bara gaman, sem betur fer vita ekki margir hver ég er, OK þeir vita það kannski. Sem sagt ég komst í leitirnar en aðeins of seint, stelpurnar En Rósa elskan reddaði mér fari í bæinn meðSKILDU MIG EFTIR á Bifröst!!!!! Ölmu, Takk elskan
mánudagur, apríl 10, 2006
HOLA A TODOS.....QUIERO IR A ESPANA ;O)
Já hvað er málið ég vil fá sól og yl eins og á Spáni... hvað er málið með haglél og fáránlegt veður!
Annars var helgin SNILLD, óhætt að segja að maður kemur sjálfum sér sífellt á óvart ;o) - núna tekur við páskafrí og oggu ponsu tími í maður megi borða stóra fína páskaeggið sem vinnan gaf mér!!
Jíha
föstudagur, apríl 07, 2006
VEGANESTI INN Í HELGINA...
Strákar passið ykkur að....
... blása ekki í eyrað á konunni, það koma bara læti en engin rómantík.
... raka ykkur fyrir kelerí. Nuddið sandpappír við andlit ykkar og sjáið hvort þið fílið það.
... læsa konuna ekki í glímutaki í atlotum.. Hún verður að geta hreyft sig.
... koma ekki fram við brjóst eins og hurðahúna. Það á ekki að snúa þeim!!
... gefa ekki konunni "high five" að loknu kelerí.
... klæða konuna úr fötunum í réttri röð. Konur vilja ekki standa eftir á sokkunum einum saman.
... fara ekki fyrst úr buxunum. Það er ankannalega sjón og algjört TURN OFF!!!
en annars bara góða helgi - og ef það er tjútt...bjallið!!
FLÖSKUDAGURINN MIKLI ;o)
...og ég fékk PÁSKAEGG gefins í vinnunni!!
.. enn meiri gleði að ég skilaði verkefni í skólanum!
. komin í páskafrí og lærdómur tekur við!!
.. einn öllari á stefnuskránni í kvöld og chill með skvísunum!
...búin að gera spurningalista fyrir ritgerðina og allt komið á fullt!!
.. allt hljómar vel - já..
. LÍFIÐ ER YNDISLEGT ELSKURNAR - NJÓTIÐ DAGSINS OG DREKKIÐ EINN ÖL Í TILEFNI DAGSINS
fimmtudagur, apríl 06, 2006
VINAKVEÐJA….
…þvílík gleði því ég er að fara í seinasta tíma minn í skólanum á morgun!! Svo bara páskafrí – lærdómur – páskaegg- fondue – grill – svefn – heitipottur – djamm – lifa lífinu – og læra meira!! Í því tilefni kæru vinir og ættingjar – eitt sætt lag/texti til YKKAR
Ég er sko vinur þinn, langbesti vinur þinn!!
Gangi illa fyrir þér, allt á skakk og skjön hvert sem litið er.
Þá skalt þú muna vísdómsorð frá mér…að ég er vinur þinn.
Já ég er vinur þinn.
Dú dú dú dú dú rú…
Ég er sko vinur þinn, langbesti vinur þinn…
Mér leiðist margt,
sama segi ég
Já tilveran er ekki alltaf dásamleg
Þá skaltu muna vísdómsorð frá mér…að ég er vinur þinn
Já ég er vinur þinn
Það eru ýmsir vafalaust greindari en ég er –
líka stærri en ég – KANNSKI
En þá mun þá vináttan jafn innileg á allan veg
JÁ - Þó liði ár og öld – mun vináttan enn við völd
Þú færð að finna það drengur minn AÐ ÉG ER VINUR ÞINN :o)
…..Bara þrjú verkefni to go fyrir morgundaginn – 3 í páskafríinu og 1 stk BS-RITGERÐ!!!! EINTÓM GLEÐI OG HAMINGJA
miðvikudagur, apríl 05, 2006
BUEN FIN DE SEMANA....
UNA MARAVILLA - ALLGJÖR SNILLD!!
Já ég get stundum verið róleg þrátt fyrir að sumir myndu segja að ég væri með eindæmum ofvirk og málglöð eftir því ;o) Chillaði yfir Idoli og ís með skvísunum mínum Elvu og Benný...en þar sem Benný var í lítilli geðshræringu vegna aldurs síns (24 ára og 364 daga) þá var hún voða fyndin og hringdi nokkur vel valin símtöl þar sem hún andaði í símann hjá fólkinu við mikla kátínu...hehe var frekar fyndið þó ég segi sjálf frá!
Laugardagurinn var svo bara mátulega fyndinn og ofvirkur, mætti snemma í hárgreiðslu enda málið að fara í OFUR múnderingu á árshátíð Deiglunar....1940 þema/Bannárin í USA, en þar sem ég og Stella vorum í hárgreiðslu og förðun í Hygeu vorum við frekar spes miðað við viðskiptavini Smáralindar svona rétt um miðjan laugardag...óhætt að segja að sumir hafði haldið að við værum gjörsamlega búnar að missa viti - svona er þetta, er að spá í að taka þetta upp sem nýtt laugardagslúkk!
Þegar kjólinn var komin og kanínuskinn um hálsinn fór ég á SNILLLLDDDDDARRRR ÁRSHÁTÍÐ - ekk var verra að eftir mikin fögnuð, fordrykki, magnað hlaðborð og yndisleg skemmtiatriði þá skellti ég mér heim í outfit #2 enda ekki planið að vera eins og fáviti í bænum. Benný var svo heiðruð með risastóru afmæliskorti m/myndum og vel völdum orðum um gelluna...snilldar afmæli á ferð og ekki skemmdi seiðandi stemning á Óliver með Mojito í hendi og Cosmopolitan í hinni... rugl rugl helgi og má segja að við höfum svo sannalega skemmt okkur yfir slúðrinu okkar eftir þessa helgi.... spurning hvað maður getur gert mikið af sér á stuttum tíma ;o)
Takið það til sín sem eiga!!
* Nú er komin tími til að festa ráð sín - finna lífsförunaut og hætta að haga sér eins og fáviti * - já þetta er spurning
Núna er annars bara nóg að gera í verkefnavinnu í skólanum, kláraði 3 einingar í gær og 3 verða kláraðar á eftir ef allt gengur vel...munnlegt próf á eftir en fyrst að passa lítinn grísling hann Högna
Hasta luego mis quierídos
Besos y abrazos
Birt af Sella kl. 12:35 e.h. 0 ummæli