fimmtudagur, febrúar 16, 2006

KLUKK KLUKK…

Fjögur störf sem ég hef unnið við:
1) Bréfberi hjá Íslandspósti
2) Rekstrarstjóri Aktu Taktu (ojj)
3) Íþróttafréttaritari á Morgunblaðinu
4) Þjónustufulltrúi hjá Umferðastofu

Fjórar myndir sem ég gæti horft á aftur og aftur:
1) Annie – uppáhalds söngva myndin mín frá ´86
2) Christmas vacations – jólin byrja ekki fyrr
3) Stella í orlofi – besta íslenska myndin :o)
4) Pulp Fiction – töff mynd

Fjórir staðir sem ég hef búið á:
1) Wide Hills a.k.a Breiðholt - hólarnir
2) Ricardo Soriano 43 – Marbella España
3) Fossvogur – þar sem álfarnir búa ;o)
4) C/Londres og C/Paris – Barcelona España

Fjórir sjónvarpsþættir sem ég fíla að horfa á:
1) Prison Break – er ekki verið að grínast með sæta gaurinn
2) Friends – huge FAN
3) Sex and the City – tíbýskur stelpuþáttur
4) CSI og Law & Order

Fjórir staðir sem ég hef ferðast til í fríi:
1) Danmörk og Finnland
2) Skotland og Frakkland
3) Bretland og Grikkland
4) Og síðast en ekki síst yndisleg lönd á borð við Spán og Ísland!

Fjórar vefsíður sem ég fer inn á daglega:
1) www.mbl.is - fréttirnar
2) www.sella.blogspot.com – athuga hvort maður eigi vini ;o)
3) www.hi.is – maður er víst í skóla
4) www.kbbanki.is – kíkja á peningastöðuna

Fjórir CD sem ég gæti ekki verið án:
1) Jeff Buckley – Grace, út af Hallelujah
2) Hjálmar – Hljóðlega af stað
3) James Blunt – Back to bedlam
4) Black Eyed Peas – Monkey Business

Fjórir bloggarar sem ég ætla að klukka:
1) Maggan
2) TaranTullan
3) Siggan
4) Elvan
Vonandi að þið hafið skemmt ykkur við lesturinn…fáránlegt hvað tíminn líður STRAX komin ný helgi, eurovision og fimmtugsafmæli sem dæmi ;o) En best að lúlla í hausinn sinn… skóli á morgun!!

Engin ummæli: