þriðjudagur, október 05, 2004

Vér mótmælum
.......Það var sko tekið á því í morgun, mín bara mætt við Hús Verslunarinnar kl 07:30 með fullt skott af Kókómjólk og við tók mótmæli um frestun mislægra gatnamóta Kringlumýrar- og Miklubrautar þar sem fjöldinn allur af hressum Heimdallingum voru saman komin með skilti, kleinur og kókómjólk til að gefa, þeim vegfarendum sem voru stopp í umferðarteppunni á leið í vinnu......

Gaman að sjá hvort þetta hafi einhvað í för með sér, en við sýndum þó í verki að það þarf að gera einhvað róttækt þarna!!!! Hver nennir að vera 40 mínútur í skólann eða vinnu á morgnanna.??

MBK
Sella uppreisnarseggur ;o)

Engin ummæli: