fimmtudagur, október 21, 2004

ER ÞETTA MÁLIÐ.....

Draumur konu
Kona ein sat á bar ásamt vinkonum sínum eftir vinnudag, þegar hrikalegamyndarlegur og rosalega sexy ungur maður gekk þar inn.Hann var svo eftirtektarverður að konan gat með engu móti hætt að staraá hann. Ungi maðurinn tók eftir athyglinni sem hann fékk frá konunni,gekk beint til hennar og sagði.Ég skal gera hvað sem, "HVAÐ SEM ER" og hversu afbrigðilegt sem það erfyrir 2000 kr.með einu skilyrði.Orðlaus af undrun spurði konan hvað þetta skilyrði væri.
Ungi maðurinn svaraði: Þú verður að segja mér hvað þú villt að ég geri íaðeins 3 orðum.

Konan hugsaði tilboð hans um stund, byrjaði svo að telja peningana uppúr buddunni sinni og rétti unga manninum.Hún horfði djúpt í augu hans og hægt og rólega svaraði hún:
ÞRÍFÐU HÚSIÐ MITT!!!!!!!!!!!!!!

Engin ummæli: