fimmtudagur, október 09, 2008

Vangaveltur í ástandinu...

Ekki hægt ad segja annad en ad ringulreid hafi skapast á Íslandi og fólk sé frekar tungt og viti ekki hvad framtídin ber í skauti sér enda stadreynd tad er KREPPA. Tví er pælingin bara ad lifa næsta lífi afturábak - hvad segir tú um tad?

Í næsta lífi vil ég lifa lífinu afturábak.

Maður byrjar dauður svo þá er það afstaðið.

Svo vaknarðu á elliheimili og þér líður betur með hverjum deginum. Þér er
sparkað þaðan út þar sem þú ert orðin of heilbrigður, ferð og nærð í
ellilífeyrin þinn og svo þegar maður byrjar að vinna þá fær maður gull úr
og partý fyrsta daginn.

Svo vinnur maður í 40 ár eða þangað til að þú ert nógu ungur til að njóta
þess að hætta.

Þú stundar næturlífið, drekkur áfengi, og ert í raun óútreiknanlegur á
allan hátt og þá ertu orðin klár fyrir framhaldsskóla.

Ferð svo í grunnskóla breytist ungling og leikur þér. Þú hefur engar
ábyrgðir og breytist í barn þangað til þú ert fæddur/fædd.

Og svo endarðu síðustu níu mánuðina fljótandi um í umhverfi sem einna
helst minnir á spa. Með þægilegu hitastigi og herbergisþjónustu tengda
beint við þig og plássið verður meira og meira með hverjum deginum sem
líður og svo VVVÚÚÚÚHHAAAA þú endar lífið með fullnægingu.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hehe þetta er snilld

Spurning hvort að kallinn þarna uppi hafi ekki bara ruglast í þessu öllu saman.

Þessi þróun hljómar skemmtilegri heldur en hvernig þetta er í dag. Geta ekki einhverjir vísindamenn bara snúið þessu við :)

Sella sagði...

Nákvæmlega tetta hljómar alltof vel til ad vid tøkum tátt í tessari vitleysu eins og hun er i dag haha... Finnum vísindamennina og tad sem fyrst til ad redda tessu!