föstudagur, október 03, 2008

Krónan í frjálsu falli...


Já stadreyndir um okkar "ágæta" gjaldmidil.
3.okt ´05 var danska krónan 9,907 sem týddi ad madur fékk 100,93 dkk fyrir 1000 isl.kr.
3.okt ´07 var hún búin ad hækka í 11,65 og tví var adeins ad fá 85,83 dkk fyrir 1000 isl.kr.
Í dag hinn merka 3.okt ´08 er danska krónan hinsvegar 20,96 og tví aumar 47,70 dkk ad fá fyrir fjólubláa 1000 krónu sedilinn okkar.

Tad er frekar slæmt tegar tekid er tillit til ad 1l.mjólk kostar í dag 156 kr, oststykki um 750 krónur og svo gæti madur lengi haldid áfram. Ákvad tví ad tjá mig adeins um ástandid vid bladamann 24Stunda og útkoman var á forsídu mbl.is....ef tid viljid kíkja tá er tad HÉRNA

3 ummæli:

Stella sagði...

Hæ skvís ég sá þetta í gær og var ánægð með þig, skrýtið að hugsa til þess hvað hlutirnir eru að kosta mann hérna... ég ætlaði að kaupa miða fyrir mig, mömmu og Ebbu í leikhús um næstu helgi og ætlaði að kaupa á Mamma Mia.....
36.000 krónur fyrir okkur 3, vill einhver vekja mig upp og segja að þetta sé martröð??
Ég hef samt auðvitað trú á því að við séum með rétta fólkið í brúnni til að bjarga landinu frá þessu.

Nafnlaus sagði...

Heyrðu já ég sá þetta í 24 stundum :) vel gert!!! Hafðu það gott....
kv.Ásta María

Sella sagði...

Haha já maður verður að láta heyra í sér....Hafðu það rosalega gott elskan mín sömuleiðis í æðislegu kreppunni!!

Stella mín, þetta er náttúrulega rugl með miðana í leikhús svakalegt heilar 12.000 krónur á mann!!