TIL HAMINGJU ELSKURNAR ;O)
Fyrir um klukkutíma fékk ég ákaflega skemmtilegt smáskilabod tar sem segir: "Fæddur er lítill prins eftir pínu strøgl. Hann fæddist kl. 05:20 og er 4020 gr. og 53 cm. Módur og barni heilsast vel hann er bara yndislegastur ;) kv. Eva og Sindri"
Sem sagt...nýr fjølskyldumedlimur fæddur 15.júlí 2008 - tá eru tøffararnir ordnir 5 talsins og skvísurnar 2. Skemmtileg fjølskyldubod framundan hehe.
Núna bíd ég bara spennt eftir ad kíkja í heimsókn á litla prinsinn - hlakka líka til ad hitta ofurstoltu STÓRU SYSTUR...Natalía elskan mín til lukku ;o) Sjáumst hress sem fyrst!
þriðjudagur, júlí 15, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
Innilega til hamingju með nýjasta frændann...get ímyndað mér fjörið hjá öllum þessum stubbum í fjölskylduboðum
Haha já tokkalega.... sjø stykki og 6 teirra nánast farin ad hlaupa umm allt ;o)
Fjørid verdur allsvakalegt - hehe enn bara gaman!
Til hamingju með nýja fölskyldumeðliminn og skilaðu kærri kveðju til Evu :)
kv. Benný
Til hamingju með frænda elskan, skilaðu kveðju til Evu frá mér :) Fyndið að hún og hildur voru settar sama dag og eignuðust báðar eilega viku á eftir :)
Já guð það eru ansi margir strákar hjá okkur líka, verður fjör næstu jól þegar öll hersingin hittist hehe...Mummi&Hildur voru einmitt að tala um að þegar þau flytja til Cph og fara kannski útað borða með Kristínu frænku og Halla að þá eru þau með 4 stráka og eina stelpu haha, efast um að það séu mörg veitingahúsin sem taka á móti þeim haha ;)
Vildi að þú værir að koma með í útileguna á eftir :( skálum rækilega fyrir þér elskan :*
kv Magga
Ja eg skal skila kvedjunni til Evu ekki málid ;)
HEhe MAgga mín eg held tau turfi ad leita vel og lengi ad veitingahúsi sem tekur vid gríslingunum øllum hehe. En njótid helgarinnar í botn, hlakka mikid til ad sjá ykkur sem fyrst!
Skrifa ummæli