fimmtudagur, júní 26, 2008

TOTILICIOUS afmælisbarn

Langadi bara til ad óska sambýlingnum/vinkonu/eiginkonu/partýljóni og umfram allt TÓTU innilega til hamingju med 27 ára afmælid í dag! Vona ad vinnudagurinn sé ánægjulegur og hlakka til ad eiga kózýstund yfir hvítvíni og ostum í kvøld! Njóttu dagsins elskan!!

Fleiri afmælisóskir:
* Gudrún Sveins átti 26 ára afmæli á mánudaginn - innilega til hamingju med daginn elskan...seint kemur kvedjan en hún kemur tó...hehe

Annars er allt gott ad frétta af mér - Mamma og pabbi komu í heimsókn á føstudaginn sídasta og erum vid búin ad hafa tad rosalega notalegt. Kannski best ad stikla á stóru:

Føstudagur - tau komu um kvøldid og kíktum vid i heimsokn til Sibbu i einn øl adur en Eva skutladi okkur heim.

Laugardagur - brunch heima hja mer, kiktum a mannlifid i midbænum, fórum i klst siglingu um Køben tar sem vid saum operuhusid, nyhavn, Christianshavn, hafmeyjuna, amalieborg, og fleira....settumst svo a kaffihus, huggudum okkur i øl og thrømmudum mikid. Um kvøldid for eg med gamla settid i Christaniu ad borda a stad sem heitir Spiseloppen. Mjøg skemmtileg upplifun, allt ødruvisi stemning en gengur og gerist en frabær matur. Vid kiktum svo a kokteilabar um kvøldid og høfdum tad huggulegt.

Sunnudagur - dagurinn var ad mestu leyti eytt i Tivolinu tar sem tad voru 19 ár sídan pabbi for tangad sidast. Um kvøldid var okkur svo bodid i mat til Sibbu asamt Evu Øsp og fjølskyldu.

Manudagur - eg for i vinnunna snemma svo eg syndi teim fyrst budina og tau røltu svo um budir, kiktu i Magasin, Hvids Vinstue (barinn - heimaslodir Jonasar Hallgrimssonar) og eitthvad fleira. Eg hitti tau svo tar og vid drifum okkur heim tvi fyrirhugad var matarbod heima hja mer. Tad var vodalega gaman tvi m&p voru, Sibba, Gyda vinkona og foreldrar Totu lika. Ég og Tota eldudum kjuklingarett hana lidinu, mamma gerdi godan sumardrykk i forrett og var svo sitid lengi yfir raudvinsglasi og haft tad notalegt. Skemmtileg tilviljun ad foreldrar okkar beggja voru her svo um ad gera ad halda veislu.

Thridjudagur - Ég var í fríi i vinnunni svo vid urdum rosalega menningaleg, kiktum a vaktaskipti i Amalieborg, røltum upp i Rosenborgar gard, kiktum i høllina og svo var notid goda vedursins vid Strikid og nagrenni. Førum svo snemma ut ad borda enda pabbi a leid i flug kl. 22:30. Vid mamma tordum svo ekki ødru en ad fylgja gamla manninum ut af flugvøll.

Í gær var svo haldid íslenskt SS pylsuparty og pre-afmæliskaka var í bodi Tótu. Svaka fjør og alltaf gott ad fá SS pylsur í Myllubraudi (mamma og pabbi klikka ekki á ad færa manni allt tad góda). Eva, Sindri, Natalía, Sibba, Kristín, Tóta, ég og Gyda sátum tví vel og lengi og vorum frekar ánægd med íslenskt gódgæti!!

....en best ad fara ad gera eitthvad ad viti hérna....læt heyra í mér sídar - t.e.a.s ef einhver er ad lesa tessa vitleysu í mér!!

fimmtudagur, júní 19, 2008

Bleikur dagur í dag....tví í tilefni dagsins - bleikar slaufur og bleikt naglalakk.....

Já í dag er merkisdagur, það er 93 ár frá því að KONUR fengu kosningarétt á Íslandi...í tilefni af því ætla ég að láta fylgja litla sæta sögu, sem eg held eg hafi skrifad ádur en well...finnst mikid til í tessu, hvað segir þú um það??

SKRIFAÐ Í STEIN

Sagan segir að tveir vinir hafi gengið í eyðimörk. Á leiðinni fóru þeir að rífast, og annar vinurinn gaf hinum létt á kjammann. Honum sárnaði, en án þess að segja nokkuð skrifaði hann í sandinn; " Í DAG GAF BESTI VINUR MINN MÉR, EINN Á ´ANN!"

Þeir gengu áfram þangað til þeir komu að vatnslind og þar fóru þeir út í. Vinurinn sem hafði orðið fyrir hinum áður var nærri druknaður, en var bjargað af vini sínum. Þegar hann hafði jafnað sig , risti hann í stein; "Í DAG BJARGAÐI BESTI VINUR MINN MÉR FRÁ DRUKNUN".

Vinurinn sem bæði hafði veitt honum tiltal og bjargað honum spurði: "Þegar ég sló þig, skrifaðir þú í sandinn, og núna skrifar þú í steininn. "Af hverju?" Hann svaraði: Þegar einhver gerir þér eitthvað illt áttu að skrifa það í sandinn, þar sem vindur fyrirgefningar getur eytt því. En þegar einhver gerir þér eitthvað gott þá áttu að grafa það í stein þar sem enginn getur eytt því. "LÆRÐU AÐ SKRIFA SÁRINDI ÞÍN Í SANDINN OG GRAFA HAMINGJU ÞÍNA Í STEIN"!

Það er sagt að það taki mann eina mínútu að hitta sérstaka manneskju, einn tíma að kunna að meta hana, einn dag að elska hana, en HEILA ævi að gleyma henni.

GEFÐU ÞÉR TÍMA TIL AÐ LIFA - OG EIGÐU GÓÐAN DAG!

....Elska ykkur øll á vá hvad ég sakna margra á klakanum...spurning hvenær madur a ad mæta á svædid næst til ad bralla eitthvad snidugt med ykkur. Bíd spennt tó eftir komu foreldranna ;o) Mikid verdur tad ædislegt!!

þriðjudagur, júní 17, 2008

Hæ hó og jibbý jey....tad er komin 17.júní ;o)

Já THJODHÁTIDARDAGUR ÍSLENDINGA er í dag, og verd ég ad vidurkenna ad tad er hálf skringilegt ad vera í vinnunni, ekki á vappinu í midbænum med gasblødru, risa snud og alla vinina :o( En ekki tad ad eg hafi fengid gasblødru lengi....

Búid ad bjóda mér í mat í kvøld, svo tad verdur famelían saman komin á Parmegade i kvøld...takk ædislega fyrir bodid Sibba mín!

....svo eru mútta og pabbi bara alveg ad koma - MIKID VERDUR TAD GAMAN. Margt á stefnuskránni, borda gódan mat, njóta Køben, drekka øl, skoda okkur um, hitta fjølskylduna, kíkja til Malmø og eg veit ekki hvad og hvad....GET EKKI BEDID

En njótid 17.juni elskurnar og ÁFRAM HOLLAND i kvold ;)

föstudagur, júní 13, 2008

EM 2008 - Áfram Holland

Verd ad játa ad ég dýrka EM í fótbolta, sit límd vid skjáinn og reyni ad ná sem flestum leikjum sem eg get...versta ad loftnetid á sjonvarpinu er bilad heima og kemst ekki i lag fyrr en i næstu viku. Ég hef tvi verid dugleg ad planta mer nidur hja sjónvarpseigendum og horfa á boltann. Tví verd eg ad segja tad er grídarleg spenna fyrir tveimur leikjum sem eru nuna á dagskrá: Holland - Frakkland í kvøld og Svítjód - Spánn á morgun.

Holland er mitt lid i tessari keppni to eg buist vid ad Spánn og Portugal verdi ofarlega i ár lika. Eva frænka baud mer i mat i kvold og horfa á leikinn og er planid jafnvel ad kikja a Den glade Gris a morgun a svíaleikinn - sidan beint i summer party hja bekknum...kvedja lidid adur en tad fer i skiptinam ut um allar trissur!!

...en langadi til ad koma nokkrum hamingjuóskum ad:

- Erlen og Kiddi innilega til hamingju med litla prinsinn sem kom i heiminn 9.juni

- Hrefna innilega til hamingju med 27 ára afmælid skvis...nu er tad tjútt!

- Vigdís Elfur til lukku med 2 ára afmælid á sunnudaginn - láttu dekra vid tig.

en litlu lømbin min, eigid godan dag og yndislega helgi - HLAKKA svo til næstu viku tegar m&p koma, minn yndislegi brodir ætlar ad fara i nammiland og kaupa nammi fyrir mig....jiha!!

laugardagur, júní 07, 2008

KOMIN Í SUMARFRÍ :o)

Mikid er tad skemmtilegt tilfinning ad vera komin i sumarfrí. Sídasta prófid var í gær og gekk tad bara ágætlega. Allar einkunnir komnar í hús og nádi ég øllu ;o) Núna bara bída eftir LÍN...tekur líklega smá tíma heheh.

Núna held ég bara í vonina ad vedrid haldist gott svo ég geti notid Kóngsins Køben í botn. Byrjadi strax ad fagna próflokum í gær tegar Kata og Sabbi komu og grilludu med okkur Tótu á RBG34. Voda notalegt og skelltum vid IMM bekkjarfélagarnir okkur svo á Vesterbro festeval - svaka fjør en trodid af fólki. Entumst ekki lengi enda spennufallid og threytan ad segja til sín....gaman tó.

Núna er ég ad klára vinnuna og hlakka mikid til kvøldsins er ad fara hittar nokkrar ungar yngismeyjar og tví verdur tryggt fjør. Ætlum ad byrja á ad grilla í Fælleparken og svo skundum ég, Hanna, Magga, Ása og Gudbjørg heim tar sem hristir verda kokteilar, hvítvín søtrad og vonandi verdur farid nidur i bæ ad DANSA....LANGAR SVO AD DANSA.

Svo eru bara 13 dagar i mømmu og pabba, mikid verdur tad nú notarlegt ;o) Hlakka fáránlega mikid til ad fá tau!!

En elskurnar mínar njótid helgarinnar i botn - I sure will!!