miðvikudagur, desember 05, 2007

AÐVENTUKRANSINN TILBÚINN....



Jæja þá er maður búin að klára að búa til Aðventukrans og jólast aðeins.... fékk alveg nóg af lærdómi og ákváðum við Kata því að taka "day off" - mjög næs í alla staði. Ákvað því bara að sofa almennilega út, kaupa inn, kíkja í bæinn með Tótu og kaupa föndurdót ;o) ...svo kom ég hérna heim.

Tóta eldaði þennan líka dýrindis mexikanska mat fyrir mig og svo náði ég að klára að föndra jólakortin ;o) Gaman ekki satt....meira að segja byrjuð að skrifa þau þannig að kæru vinir þið fáið kortin ykkar bráðlega....hehe þið sem viljið senda mér þá er heimilisfangið:

Rudolph Berghs Gade 34, st
2100 København, Østerbro
Denmark

....en eigiði góða daga og sjáumst hress og kát um jólin....bara 14 dagar í heimkomu!!

6 ummæli:

Tóta sagði...

Ó - svo fínn!!

Stella sagði...

þú verður nú að kenna mér að gera svona fínan krans, minn er ekki svona fínn.
Kortið þitt fer bara heim til múttu þinnar, því þú verður væntanlega komin heim þegar ég sendi kortið þitt :)

Nafnlaus sagði...

Flottur aðventukrans :)

Nafnlaus sagði...

Jiii hvað þú ert myndarleg! Ég hefði aldrei þolinmæði í á föndra svona flott!...

Nafnlaus sagði...

Vá rossa flottur krans :D Ég hef bara því miður ekki haft neinn tíma til að gera svona föndur!
Styttist í þig skvís...Endilega bloggaðu bara aftur svona partý-færslu á síðuna okkar, verðum að ákveða hvernig kvöldið okkar á að vera ef hinar gellsurnar koma sér í að commenta með okkur hehe ;) annars skulum við 2 bara sjá um þetta ;)
Knús sæta mín - MF

Anna Brynja sagði...

Ohhhhh ... voðalega ertu dugleg jólahúsmóðir! Hann er ekkert smá flottur hjá þér kransinn!