föstudagur, apríl 13, 2007


Núna er svo sannarlega skemmtilegur tími. 37. landsfundur Sjálfstæðisflokksins og bara fjör.
Að því tilefni er partý niðrí Þróttaraheimili í kvöld fyrir þá sem vilja.... öl, hvítt og rautt á boðstólnum auk þess sem að tónlistin og allt skemmtilega fólkið verður þar...
HLAKKA TIL AÐ SJÁ YKKUR :O)

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ertu bara alltaf í partýi? Það var vonandi stuð hjá þér en vinnan sucks me dry þessa helgina þannig að það er lítið um lotterí og fína dansa ... en minn tími mun koma heheheheheheh
Knús, Anna Brynja

Sella sagði...

Þokkalega er alltaf partý í kringum mig.... jíha

En þínir tímar kona elskan mín ég veit, og þá ertu alltaf velkomin :o) Hlakka til að sjá þig sem allra fyrst!

Nafnlaus sagði...

Já u know me, tekst að koma mér í vandræði hvar á landinu sem ég er!!! hehehe... Já ég verð nú að kíkja í koló sko, annað gengur ekki.. Ertu að vinna um helgina?? Ég er bara í vinnunni að hangsa eitthvað núna, very much fun ;-)
Kveðja Fröken Sigríður

Sella sagði...

Já ég verð að vinna allan laugardaginn og líklegast líka á sunnudaginn. ertu að koma í bæinn?

Þú hefur ætíð verið snillingur í að koma þér í vandræði kona hvar sem er á landinu...góð góð, hlakka til að fá krassandi sögur þegar þú kíkir niðrí Koló