fimmtudagur, mars 01, 2007


Happy B-DAY.....
Í dag eru 18 ár liðin frá því að BJÓRINN var aftur leyfður á Íslandi eftir áratuga bann. Því um að gera að fagna því ærlega, og spurning um að fá sér einn kaldann í kvöld í tilefni dagsins :o)
Er einhver game?

3 ummæli:

Unknown sagði...

Sella mín ég var einmitt að hugsa um að skella mér á Ölstofuna í kvöld og fá sér kannski einn kaldan með þeim Heimdallsmönnum og konum

Sella sagði...

Nohh aldrei að vita nema ég sjái þig þá þar á ferð ;)

Nafnlaus sagði...

jei til hammó með daginn hehe ;) Vona að þú sért að drekka bjór núna hehe