Nú þurfa óeirðirnar að fara að vara sig :o)
Ja hérna hér, það styttist í að ég fari til Kóngsins Köben... jíha get ekki beðið eftir því að komast þangað. Búin að skipuleggja mikið og margt, bara gaman!
Nú þegar hef ég skipulagt stefnumót með:
Evu&Sindra
Natalíu yndislegu lillunni minni
Gyðu
Hrebbnu
Guðrún&Gauta
og Eygló
Sem sagt þessi helgi lítur út fyrir ekkert nema kaffihúsa chill, góðan mat, tjútt og trall og búðarráp. Að sjálfsögðu ætla ég að vera dugleg að bralla eitthvað með litla skassinu mínu og foreldrum hennar, því þau eru svo góð að ætla að hýsa mig á meðan ég dvel í dejlige Danmark
Eigið góðar stundir félagar.
PS er loksins komin með ferðavísa til Kína - þannig að ég er skrefi nær brottför :)
miðvikudagur, mars 07, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
hæ skvís .. hey hvenær ætlaru að koma til mín .. minns vill fá þinns í heimsókn en skemmtu þér vel í Köben og ekki gleyma H&M .. bæjó Fanney
Ertu að fara til kína?
Kína here we come... vonum bara að ég fái mitt visa ;)
Stella
Já ég fer til Kína 29.maí í 10 daga og verð svo þá helgi í London...bara sightseeing og læti á kínamúrnum :o)
Bara gaman....
Skrifa ummæli