miðvikudagur, desember 14, 2005

PRÓFID BÚID OG EKKI FLEIRI FYRIR JÓL :)
Já ánaegjuefni med meiru, prófid búid og gekk tad bara tokkalega vel held ég.... krossa bara fingur upp á tad. Tad borgar sig allavegana ad eiga andvökunaetur fyrir tetta fag, lagdi mig hjá Salóme í nótt eda um 06:45 og skóli kl. 11:00

Naestu dagar einkennast af SJOKKI... á eftir ad taka til og ganga alveg frá íbúdinni, laera fullt fyrir heimkomu og kaupa sittlítid af hverju

En tangad til naest, faridi vel med ykkur.

PS Litla ljósid hún Tinna Sif fraenka mín er 20 ára gömul í dag....njóttu dagsins til fulls elskan og mundu, tú ert komin á thrítugsaldurinn ;)

Engin ummæli: