föstudagur, desember 09, 2005

AHA ENN EIN HELGIN KOMIN...

Óhaett ad segja ad mér brá og blöskradi svolítid hér í Barcelona í dag - tegar ég taut í skólann snemma morguns til ad laera eitthvad í staerdfraedi....EN NEIII tad var frí enn einn daginn. Tetta sífellda frí og rólegheit er ég ekki ad skilja. Frí í skólanum fjóra daga í röd og svo helgi!!

Er tví bara búin ad dunda mér á netinu og láta góda strauma thjóta til Salóme enda skvísan í fyrsta prófinu sínu. Hef einnig ákvedid ad flytja heimili mitt tessa helgina yfir til Salóme - greyjid gráa komin med upp í kok á einveru og laerdómi og aetlum vid ad standa saman í tessum PRÓFALESTRI ALLA HELGINA. Hver veit nema vid klárum jólakortin, kíkjum eitthvad smá út, skundum í ljós og drekkjum okkur svo í baekurnar.

Alltof stutt í heimkomu og enn eftir ad gera fullt. Aetla samt ad nýta tímann sem mest til ad laera enda frí á fróni um jólin. Prófin svo hér 20 og 26. jan og einn áfangi til 26.jan...svaka skrítid ad hafa svona mikid stress í janúar.

Hlakka samt rosalega til ad koma heim og bíd spennt eftir djamminu og rólegheitunum um jólin. verid dugleg ad kommenta svaka leidinlegt ad sjá hversu margir kíkja á síduna en enginn segi ord :(

GÓDA HELGI ALLIR SAMAN

Engin ummæli: