mánudagur, júlí 18, 2005

ÉG TÓK ÁKVÖRÐUN Í GÆR....

....Já og það líka BRILLIANT. Ákvað að fara á Snoop Dogg í gær og maðurinn er snillingur!! Skellti mér upp í Egilshöll með Hönnu, Siggu og Heiðu. Kallinn lét bíða eftir sér en við gátum þó hlustað á Hjálma og ekki var leiðinlegt þegar Snoop og hans crew mættu á sviðið..... SNILLD ;o)

Engin ummæli: