MIG LANGAR SVO Í ÚTILEGU....
Hver er memm, mig langar svo að fá fólk með mér út í guðsgræna náttúruna... tjalda, syngja, hafa varðeld, grilla, tjútta og tralla í grasinu og vaka frameftir í spjalli, sukki og svamli.
ERT ÞÚ GAME?????
fimmtudagur, júní 02, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli