miðvikudagur, júní 22, 2005

NÝJIR LITLIR NETVERJAR
Já haldiði ekki bara að litlu skvísurnar tvær sem fæddust í maí séu ekki komnar með heimasíður. Sara Rós hennar Rebekku og Sara Natalía sem Íris og Siggi eiga. Endilega kíkið á krúttin, svo eru komnir linkar á þær hérna við hliðina á síðunni....

Svo er líka lítil sæt skvísa búin að bætast við 9. júní..... Emelía Ýr. Innilega til hamingju með gullmolann Elva Hrund og Gunnar, fylgist með litlu famelíunni!

Engin ummæli: