ICELAND HERE I COME
Lét verða af því að bóka flug heim á klakann eftir 8 daga.....sem sagt kæru landsmenn ég lendi í Keflavík að kvöldi fimmtudagsins 30.apríl og mun heiðra ykkur með nærveru minni í slatta tíma ;)
Get ekki sagt annað en ég hlakka mikið til - og bíð spenntust eftir nýjasta fjölskyldumeðlimnum en Tulla átti von á lítilli skvísu í heiminn 21.apríl....en eins og fleiri í ættinni er hún ekkert sérstaklega stundvís og hefur því ákveðið að láta bíða eftir sér um óákveðin tíma ;)
Læt ykkur vita þegar ég er orðin stollt föðursystir
Þangað til næst, lifið heil ;)
fimmtudagur, apríl 23, 2009
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Hlakka til að fá þig heim sæta mín ...
Anna Lára
Skrifa ummæli